Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1971, Qupperneq 145

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1971, Qupperneq 145
HANDRITADEILD LANDSBÓKASAFNS 145 skráningu sendibréfa og skráningu nýrra og nýkominna handrita. Handritadeild á töluverð skipti við aðrar stofnanir og þá einkum Stofnun Árna Magnússonar í Kaup- mannahöfn og væntanlega í framtíðinni við Handritastofnun íslands. Sá háttur er á hafður að filma hvert það handrit, sem sent er út fyrir landsteinana. Enn fremur er hvert það handrit, sem á að fara til viðgerðar og illa er leikið, filmað, áður en til viðgerðar kemur. Handritin hafa löngum verið og eru misjafnlega leikin, er þau komast í eigu safns- ins, sum að vísu bundin, en önnur ekki, og mjög mörg þeirra verða aldrei bundin, heldur verða að láta sér lynda að hvíla lausbeizluð milli grárra pappaspj alda. Ef til vill er þeim það líka fyrir beztu, þegar á allt er litið, en það getur þó farið nokkuð eftir því, hve notkunin er mikil. Ég hygg, að of mikið sé af því gert að binda frumgögn í fast band. Handrit, sem mikið eru notuð, verða fyrir meira linj aski, ef þau eru bundin, átakið á blöðin verður meira, þegar flett er, og stundum þrýstir notandi niður í kjölinn, ef skriftin er mjög náin honum. Við vitum að vísu ekki nákvæmlega, hve handritin geta enzt lengi, enda fer það eftir ýmsu, en varkárni í meðhöndlun þeirra hlýtur að auka endinguna, og því verður að gefa henni fyllsta gaum. Filmun og ljósritun handrita eins og annarra gagna fer mjög í vöxt, og þá er bundinni bók mun hættara en óbundinni. Að því er tekur til viðgerða á handritum Landsbókasafns gætir handaverka Páls stúdents Pálssonar mjög á eldri hluta safnsins. Páll vann að því hátt á þriðja áratug að dytta að handritunum og binda þau inn og lét raunar ekki þar við sitja, heldur samdi hann jafnframt efnisskrár að þeim, skrifaði titilblöð og fagurlega á kili. Síðan hefur alla tíð verið unnið að viðgerðum á handritunum meira og minna á bókbands- stofu safnsins. Nú á síðari árum hefur svo komizt verulegur skriður á þau mál, eftir að sérstök viðgerðarstofa var sett á laggirnar. Hefur hún aðsetur í Þjóðskjalasafni og vinnur jöfnum höndum fyrir það og Landsbókasafn, en mun síðar jafnframt þjóna Handritastofnun íslands. Þess var áður getið, að þriðja aukabindi handritaskrár hefði komið út á þessu ári. Ef svo fer sem horfir um aukningu handritasafnsins, ætti ekki að líða ýkjalangur tími, þangað til fjórða aukabindi sér dagsins ljós. Jafnframt þarf athugunar við, hvort ekki fer að verða límabært að steypa efnisskrám og nafnaskrám stofnritsins og auka- bindanna allra saman í eina bók. Yrði að því mikið hagræði. Það er stundum haft á orði, að ýmislegt slæðist með í handritasafnið og þar með í handritaskrárnar, sem þangað eigi ekkert erindi. Á það verður ekki lagður neinn dómur hér, sitt sýnist hverjum. Það er t. d. ekki langt síðan ég var að því spurður, hvaða erindi vélrit ættu í handritasafn. Ég svaraði því til, að ritvélin hefði leyst pennann af hólmi og væri því eðlilegast, að vélrituð gögn, sem safninu hærust, hlytu sömu geymslu og handrituð gögn, enda hefur allmargt vélrita þegar verið skráð í handritadeild. Og hver veit raunar, hversu langt sú tíð er undan, að listamenn orðsins tali milliliðalaust inn á setjaravélar eða önnur tæki, sem koma í þeirra stað. Þá verða vélrit gersemar. 10
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184
Qupperneq 185
Qupperneq 186
Qupperneq 187
Qupperneq 188
Qupperneq 189
Qupperneq 190
Qupperneq 191
Qupperneq 192
Qupperneq 193
Qupperneq 194
Qupperneq 195
Qupperneq 196
Qupperneq 197
Qupperneq 198
Qupperneq 199
Qupperneq 200

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.