Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1971, Blaðsíða 150

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1971, Blaðsíða 150
150 UM FLOKKUN BÓKA (skammstafað á ensku PMEST). Til gamans skulum við athuga eitt dæmi, sem ég reyni að sníða eftir íslenzkum aðstæðum. Bók eða ritgerð, sem fjallar um uppdrátt að timburkirkjunni í Skálholti á dögum Brynjólfs Sveinssonar biskups, mætti eftir kerfi hans skilgreina þannig: Einstaklingseðli: kirkjan. - Efni: timbur. - Orka: upp- dráttur. - Rúm: Skálholt. - Tími: 17. öld. - Síðan kemur marktalan auðveldlega skv. töflu Colon-kerfisins. Ég vil láta ósagt, hvort nauðsyn beri til að kafa svo djúpt í efni hverrar einstakrar bókar, þegar hún er flokkuð. Bibliographical classification eftir Bandaríkj amanninn Bliss er reist á hans eigin kenningum um flokkun. Hann gaf út rit 1929, er nefnist: Organization of knowledge and the system of sciences. Fjórum árum síðar kom út önnur bók að nafni: Organiza- tion of knowledge in libraries. Bliss kom fram með nýjar kenningar um „fasa“ eða „fleti“, sem Ranganathan átti eftir að auka við í sínu kerfi. Kerfið var gefið út í end- anlegri mynd 1940-53. Það er notað í nokkrum söfnum í Bandaríkjunum, Englandi og eitthvað víðar. Það mun væntanlga verða gefið út í endurskoðaðri mynd. Ég skal nú láta þessu spjalli lokið um önnur kerfi og snúa mér að Dewey-kerfinu. Ég hef miðað þetta erindi einkum við þá, sem lítil kynni hafa haft af flokkun, og það kann því að verða leiðigjarnt fyrir þá, sem eru kerfinu handgengnir. - Dewey Decimal classification eða Dewey-kerfið, eins og það er venjulega kallað hjá okkur, ber nafn upphafsmanns þess, Melvil Dewey. Hann er fæddur í New York- ríki 1851. Hann varð bókavörður við Amherst College í New York-ríki 1874. Þá vann hann að kerfi sínu. Dewey athugaði helztu kerfi, sem þekkt voru á þeim tíma. Hann nefnir þrjá menn í sambandi við kerfi sitt, en áhrifin munu vera auðsæjust frá landa hans að nafni W. T. Harris (1855-1909). Dewey lézt árið 1931. 1. útgáfa Dewey-kerfisins birtist 1876 og bar titilinn: Decimal classification and Relative index. Það var einungis 42 bls., og 1000 eintök voru prentuð. Viðbrögð bóka- varða þá voru þau, að undirgreinar væru aðeins fyrir stærri bókasöfn. En eins og við vitum, hefur tíminn leitt annað í ljós, og nú eru töflur 17. útg. 1254 bls. og efnis- orðaskráin 2480 bls. Dewey lagði sjálfur áherzlu á, að efnisorðaskráin (Relative index) væri mesta og gagnlegasta nýmælið, og vík ég að því síðar. Annar þáttur, sem léttir notkun kerfisins, eru svonefnd minnisatriði (mnemonics), og mun ég einnig drepa á þau. Dewey skiptir kerfi sínu í tíu aðalflokka: 000 Rit almenns efnis. 500 Raunvísindi. 100 Heimspeki og sálarfræði. 600 Tækni. Framleiðsla. Iðnaður. 200 Trúarhrögð. 700 Listir. Skemmtanir. 300 Félagsfræði. 800 Bókmenntir. 400 Tungumál. 900 Saga. Landafræði. Ævisögur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.