Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1971, Side 159

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1971, Side 159
SKRÁNINGARREGLUR BÓKASAFNA 159 skilgreiningu þessa atriðis.1 Það er því vonandi réttlætanlegt að geta hennar einnar hér, en skilgreining Parísarráðstefnunnar á hlutverki spjaldskrár er á þessa leið: Spjaldskrá skal vera tæki, er veiti greiða og örugga vitneskju um 1 hvort í safni er tiltekin bók, er fundin verði eftir a) höfundi og titli — eða b) ef höfundur er ekki greindur í riti, eftir titlinum einum - eða c) ef höfundur og titill nægja ekki fyllilega til auðkenningar á ritinu, eftir því ígildi titils, sem við á; - og 2 a) hvaða rit tiltekins höfundar - og b) hvaða útgáfur tiltekins rits eru til í bókasafninu. Vert er að vekja athygli á því, að þessi skilgreining gerir einungis ráð fyrir, að spjaldskrá geti veitt notanda glögga vitneskju um, hvaða bækur tiltekins höfundar safnið á, hvort það á tiltekna bók eða tiltekna útgáfu bókar - að þvi tilskildu, að not- andi þekki sjálfur höfund og titil eða ígildi titils. Skilgreiningin gerir hins vegar ekki ráð fyrir því, að spjaldskrá þurfi nauðsynlega að veita svör við bókfræðilegum spurn- ingum um ýmis söguleg atriði, er varða tilurð bókar, útgáfu og gerð, á sama hátt og bókfræðileg rit veita einatt. Þetta er mjög í samræmi við þá tilhneigingu, sem víða hefur gætt á síðari árum, að einfalda spj aldskráningu frá því sem áður var. Skilgreining á hlutverki spjaldskrár er grundvallaratriði. Séu menn ekki nokkurn veginn á einu máli um hlutverk spjaldskrár, geta þeir áreiðanlega deilt endalaust um nær öll atriði skráningarreglna. Hér er því þörf á fastri viðmiðun. Vegna þess gildis, sem Parísarskilgreiningin hefur hlotið sakir víðtækrar samstöðu um hana, er hún lögð til grundvallar í íslenzku skráningarreglunum. 2. Þeir, sem unnið hafa að skráningu, þekkja flest þeirra meginvandamála, sem henni fylgja. Það er því væntanlega þarflaust að rekja þau í löngu máli hér. Aðeins skal minnzt á fáein meginatriði vegna samhengis og til að vekja athygli á orðanotkun í íslenzku skráningarreglunum. Til þess að spj aldskrá geti gegnt hlutverki sínu, þarf að vera í henni a. m. k. eitt spjald fyrir hvert skráð rit, svokallað aðalspjald, en síðan viðbótarspjöld eftir at- vikum hverju sinni. Vandamál skráningar eru öll tengd á einhvern hátt spj aldtextan- um og þá öðru fremur texta aðalspjaldsins. Honum má skipta í tvo meginhluta. Ann- ars vegar er sá hluti, sem nefndur hefur verið í íslenzkum söfnum liöfuð. Það eru einkennisorð, sem eru gefin riti, til þess að skipa megi því á tiltekinn stað í hillu eða spj aldi á tiltekinn stað í skrá og til þess að saman komi það, sem saman á. Hinn megin- 1 IFLA. International conference on cataloguing principles, Paris 9th-18th October 1961. Report. London 1963. 25-27.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.