Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1971, Síða 170

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1971, Síða 170
170 STOFNUNARSÖFN HÁSKÓLA urra stofnunarsafna er orðin brýn.“ (L. R. Wilson og R. C. Swank: Report of a survey of the Library of Stanford University for Stanford University, November 1946-March 1947. Chicago 1947, s. 148. Tilvitnun er tekin eftir 28, s. 481 og 525.) Ummæli þessi eru tekin hér upp vegna þess, að þau bregða lj ósi á vanda þeirra há- skólabókasafna, sem reist voru seint á síðustu öld og öndverðri hinni tuttugustu. Um leið veita þau nokkra hugmynd um þá þróun, sem orðið hefur á þessari öld til auk- innar dreifingar háskólabókasafna. 1 stað stórra aðalsafna, sem áður fyrr hýstu bækur flestra eða allra greina, sem kenndar voru við háskóla, hafa sprottið upp við hlið þeirra fleiri eða færri stofnunarsöfn sérgreina. Slík þróun hefur átt sér stað í Bandaríkjun- um og löndum Vestur-Evrópu. Vissulega gerðist hún ekki með sama hætti í öllum löndum, en að frátöldum ýmsum tilbrigðum vegna staðbundinna aðstæðna hefur meg- instraumurinn legið í þessa átt. Þessi skipting háskólabókasafna í smærri einingar hefur haft ýmis óheillavænleg áhrif á skipun bókasafnsmála í háskólum, og margvísleg vandamál hafa risið upp. Stofnunarsöfnin urðu oft til án nokkurrar áætlunar og samráðs við aðalsafnið. Starf- semi þeirra miðaðist þá ekki við þá skipun bókasafnsþj ónustu, sem fyrir var, heldur við ýmsar sérstakar þarfir notenda stofnunarsafnsins, en þeir voru oft þröngur hópur sérfræðinga. Þessi söfn höfðu því tilhneigingu til þess að verða sjálfráðar stofnanir og lúta eigin lögmálum. Samvinna þeirra og aðalsafns varð stopul og tilvilj unarkennd. Sama má segja um tengslin milli stofnunarsafnanna innbyrðis. Er t. d. algengt á Norð- urlöndum, að tengslin séu líflegri milli sams konar stofnunarsafna tveggja ólíkra há- skóla en milli stofnunarsafna ólíkra greina innan eins háskóla (23, s. 42). Þau vandamál, sem dreifing bókasafnanna hefur haft í för með sér, skýrast betur, þegar stofnunarsöfnin eru tekin fyrir hér á eftir. Verða þau því ekki rædd frekar í þessum kafla. Hins vegar skal nú lítillega vikið að orsökum þeirrar framvindu, sem orðið hefur. Hér er átt við meginorsakir þróunarinnar í heild, en ekki sérstakar ástæður, sem kunna að hafa mótað gang mála í einstökum löndum eða við einstaka háskóla. Þau atriði, sem hér verða nefnd, eru hvorki óyggjandi né tæmandi. Líta ber á þau sem tilgátur, enda gefa heimildir ekki tilefni til annars. 1. Hin gömlu aðalsöfn, sem lengi lögðu megináherzlu á hugvísindagreinar, hafa að meira eða minna leyti vanrækt raunvísindin. Raunvísindi hafa hins vegar þróazt mj ög ört á síðustu tímum. 2. Rannsóknir í raunvísindum grundvallast mjög á greinum í tímaritum og ritröð- um, en á þessari öld hefur hlaupið geysilegur vöxtur í þessa útgáfustarfsemi. Aðal- söfnin hafa ekki verið fær um að veita þá þjónustu, sem nauðsynleg er til þess að gera efni þessara heimilda aðgengilegt vísindamönnum. 3. Aðalsöfnin hafa ekki á að skipa bókavörðum, sem sérmenntaðir eru í raunvís- indagreinum. 4. Sú þjónusta, sem vísindamenn þessara greina þarfnast, er allfrábrugðin þeirri, sem tíðkazt hefur við aðalsöfnin. Upplýsingaþj ónustan hefur löngum takmarkazt við það að benda á sérstakar heimildir og segja til um, hvar þær sé að finna. Síður hefur
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.