Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1971, Side 171

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1971, Side 171
STOFNUNARSÖFNHÁSKÓLA 171 hún beinzt að því að afla sérstakra upplýsinga og koma þeim á framfæri. Áherzlan hefur legiS á söfnun heimilda, en ekki á dreifingu þeirra. En eSli sínu samkvæmt þurfa raunvísindin mjög á hinni síSarnefndu upplýsingaþjónustu aS halda (21, s. 122). Er hún svo mjög frábrugSin hinni fyrri, aS áhöld eru um þaS, hvort þessar tvær tegundir þjónustu geti talizt til sömu fræSigreinar (sbr. 4, s. 307-311). Framangreindar athugasemdir taka til raunvísinda. VerSa nú nefnd nokkur atriSi, sem fremur eru almenns eSlis. 5. Vísindarannsóknir almennt liafa vaxiS mjög á síSustu tímum, og vísindin hafa greinzt í fleiri og fleiri sérsviS. Um leiS verSur þörfin á sérhæfSri bókasafnsþjónustu hrýnni. 6. Otgáfa prentaSs máls hefur vaxiS gífurlega. Svo aS nefndar séu nokkrar tölur, jókst bókagerS á árunum 1951-60 í 31 landi um 33 af hundraSi aS meSaltali. í Bandaríkjunum einum jókst útgáfa um 63 af hundraSi (5, s. 6). Amerískar og þýzkar athuganir gera ráS fyrir, aS aukning fræSilegra rita og tímarita sé um 41/2-5 af hundraSi; brezkar athuganir staSfesta þessar tölur. Þetta merkir, aS gerS fræSirita einvörSungu tvöfaldist á u. þ. b. 15 árum (21, gr. 614, s. 154). HiS aukna aSstreymi bóka í aSalsöfnin gerir þau þyngri í vöfum, mikil vinna fer í þaS aS sinna frumþörfum, svo sem flokkun og skráningu. Um leiS dregur úr þeirri einstaklingslegu og sérhæfSu þjónustu, sem vísindamenn þurfa á aS halda. Þeir fælast því oft stóru aSalsöfnin, en reiSa sig fremur á hin smærri sérsöfn. 7. Byggingar aSalsafna eru oft óhentugar til þeirrar margþættu starfsemi, sem nú á dögum er krafizt af háskólabókasöfnum. Þetta á ekki aSeins viS um gamlar bygg- ingar, sbr. dæmiS í upphafi kaflans, heldur kunna nýjar byggingar aS vera ranglega skipulagSar. Þær kröfur verSur m. a. aS gera til nýrra safnbygginga, aS auSvelt sé aS breyta þeim eSa stækka þær eftir því, sem starfsemin þróast og nýjar, oft ófyrir- sjáanlegar þarfir koma í ljós. K. D. Metcalf segir áriS 1954 um þetta atriSi: „Stofnun, sem skipuleggur nýja byggingu nú á dögum, verSur aS sjá fyrir nægilegu rými til þess aS hýsa þá aukningu bókaforSans, sem verSur á næstu 25 árum samkvæmt núverandi aukningu, og hún verSur aS gera ráS fyrir nægu lesstofurými meS hliSsjón af þeirri nemendafjölgun, sem áætluS er á sama tímabili. En ekki er of snemmt aS hyggja aS árinu 1980.“ (K. D. Metcalf: Spatial problems in university libraries. Library Trends, II (1954), s. 559. Tilvitnun tekin eftir 28, s. 492 og 524.) 8. StaSsetning bygginga skiptir líka máli. Sé aSalsafniS staSsett í nágrenni viS hyggingar háskólans, dregur úr þörfinni fyrir sérsöfn stofnana. En ef aSalsafniS er afskekkt, hleypur ofvöxtur í sérsöfnin (8, s. 76). 9. Venjulega er aSalsöfnum ekki veitt nægilegt fé dl aS sinna þeim kröfum, sem til þeirra eru gerSar. 10. Fjöldi háskólastúdenta hefur aukizt mjög síSustu ár. Ein heimild kveSur svo aS orSi, aS þessi aukning sé líklega undirrót allra annarra breytinga í háskólanum (21, gr. 18, s. 9). Ég nefni til skýringar tvö dæmi um stúdentafjölgun. ÁriS 1950 voru stúdentar í SvíþjóS 6.5 hundraSshlutir af fæSingarárgangi. ÁriS 1963 voru þeir 14
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.