Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1971, Page 181

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1971, Page 181
STOFNUNARSÖFN HÁSKÓLA 181 s. 157). Enn fremur hefur verið bent á, að allar sérfræðigreinar leiti fyrr eSa síSar tengsla viS aSrar greinar og tengsl greina kunni aS breytast; afleiSingin hafi stundum orSiS ný fræSigrein, ný stofnun, nýtt safn (25, s. 29-30). ViS þessar aSstæSur hefur aSalsafn því mikilvæga hlutverki aS gegna aS koma á tengslum milli stofnunarsafna og vera farvegur samskipta milli þeirra. II. STOFNUNARSÖFN OG TENGSL ÞEIRRA VIÐ AÐALSAFN 1. SKILYRÐI FYRIR STOFNUNARSÖFNUM I síSasta kafla var þess getiS, aS samvinna aSalsafns og stofnunarsafna yrSi aS vera háS ákveSnum skilyrSum, ætti hún aS takast vel. Þá voru áSur nefndar forsend- ur fyrir heildarkerfi safna (s. 175-176). Þær forsendur verSa aS teljast meS þeim skil- yrSum, sem hér verSa nefnd, þar sem heildarkerfi er eitt mikilvægt skilyrSi. SkilyrSin, sem nú verSa tilgreind, eru höfS eftir tveimur heimildum. Onnur þeirra er eftir finnsk- an bókavörS, sem þekkir vel af eigin raun vandamál stofnunarsafna. SkilyrSi þeirrar heimildar eru þessi: 1. Líta verSur á allar bækur, sem keyptar eru til háskólans og fyrir fé hans, sem eina heild. 2. Sett skal saman skrá eSa áætlun um samvinnu og leitazt viS aS fá alla, sem hlut eiga aS máli, til aS samþykkj a hana. 3. ASalsafn skal ekki hefja safntæknilega vinnu á stofnunarsafni eSa fyrir þaS, fyrr en nægilegt rekstrarfé er til handa shkri starfsemi. 4. Miklar kröfur verSur aS gera til þeirra, sem sinna því verkefni aS vera meSal- göngumenn milli aSalsafns og stofnunarsafna (23, s. 52-53). Hin heimildin er nefndarskýrsla um brezk háskólabókasöfn. Þar er aS finna tillögur um stofnunarsöfn. Meginefni þeirra fer hér á eftir, þýtt og endursagt. Eiga atriSin viS um öll háskólabókasöfn á Bretlandi aS undanskildum söfnunum í Oxford, Cam- bridge og London. 1. Öll söfn háskóla skulu lúta bókasafnsnefnd eSa líku yfirvaldi, sem ber ábyrgS á skipulagi þeirra og reglum. Undanskilja mætti ef til vill fáein handbókasöfn. 2. Samskrá um öll söfn háskólans er nauSsynleg. Þar sem slík skrá er ekki til, skal henni komiS upp eins fljótt og kostur er. 3. Yfirleitt ætti ekkert safn utan aSalsafns aS geyma rit, sem aSeins eru til í einu eintaki í háskólanum, nema safniS sé nógu stórt til þess aS réttmætt sé aS ráSa starfsliS, sem veitir jafngóSa þjónuslu og starfsliS aSalsafns. 4. Onnur söfn en þau síSastnefndu ættu yfirleitt einungis aS geyma aukaeintök hóka og tímarita, sem til eru í aSalsafni. 5. Ekki ætti aS koma á fót stofnunarsafni, nema nægilegt rekstrarfé sé til. Slíkt safn ætti ekki í neinu aS blanda sér í stefnu aSalsafns í bókaöflun. ViS viSur-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.