Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1971, Qupperneq 181
STOFNUNARSÖFN HÁSKÓLA
181
s. 157). Enn fremur hefur verið bent á, að allar sérfræðigreinar leiti fyrr eSa síSar
tengsla viS aSrar greinar og tengsl greina kunni aS breytast; afleiSingin hafi stundum
orSiS ný fræSigrein, ný stofnun, nýtt safn (25, s. 29-30). ViS þessar aSstæSur hefur
aSalsafn því mikilvæga hlutverki aS gegna aS koma á tengslum milli stofnunarsafna
og vera farvegur samskipta milli þeirra.
II. STOFNUNARSÖFN OG TENGSL ÞEIRRA
VIÐ AÐALSAFN
1. SKILYRÐI FYRIR STOFNUNARSÖFNUM
I síSasta kafla var þess getiS, aS samvinna aSalsafns og stofnunarsafna yrSi aS
vera háS ákveSnum skilyrSum, ætti hún aS takast vel. Þá voru áSur nefndar forsend-
ur fyrir heildarkerfi safna (s. 175-176). Þær forsendur verSa aS teljast meS þeim skil-
yrSum, sem hér verSa nefnd, þar sem heildarkerfi er eitt mikilvægt skilyrSi. SkilyrSin,
sem nú verSa tilgreind, eru höfS eftir tveimur heimildum. Onnur þeirra er eftir finnsk-
an bókavörS, sem þekkir vel af eigin raun vandamál stofnunarsafna. SkilyrSi þeirrar
heimildar eru þessi:
1. Líta verSur á allar bækur, sem keyptar eru til háskólans og fyrir fé hans, sem
eina heild.
2. Sett skal saman skrá eSa áætlun um samvinnu og leitazt viS aS fá alla, sem hlut
eiga aS máli, til aS samþykkj a hana.
3. ASalsafn skal ekki hefja safntæknilega vinnu á stofnunarsafni eSa fyrir þaS, fyrr
en nægilegt rekstrarfé er til handa shkri starfsemi.
4. Miklar kröfur verSur aS gera til þeirra, sem sinna því verkefni aS vera meSal-
göngumenn milli aSalsafns og stofnunarsafna (23, s. 52-53).
Hin heimildin er nefndarskýrsla um brezk háskólabókasöfn. Þar er aS finna tillögur
um stofnunarsöfn. Meginefni þeirra fer hér á eftir, þýtt og endursagt. Eiga atriSin
viS um öll háskólabókasöfn á Bretlandi aS undanskildum söfnunum í Oxford, Cam-
bridge og London.
1. Öll söfn háskóla skulu lúta bókasafnsnefnd eSa líku yfirvaldi, sem ber ábyrgS á
skipulagi þeirra og reglum. Undanskilja mætti ef til vill fáein handbókasöfn.
2. Samskrá um öll söfn háskólans er nauSsynleg. Þar sem slík skrá er ekki til, skal
henni komiS upp eins fljótt og kostur er.
3. Yfirleitt ætti ekkert safn utan aSalsafns aS geyma rit, sem aSeins eru til í einu
eintaki í háskólanum, nema safniS sé nógu stórt til þess aS réttmætt sé aS ráSa
starfsliS, sem veitir jafngóSa þjónuslu og starfsliS aSalsafns.
4. Onnur söfn en þau síSastnefndu ættu yfirleitt einungis aS geyma aukaeintök hóka
og tímarita, sem til eru í aSalsafni.
5. Ekki ætti aS koma á fót stofnunarsafni, nema nægilegt rekstrarfé sé til. Slíkt
safn ætti ekki í neinu aS blanda sér í stefnu aSalsafns í bókaöflun. ViS viSur-