Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1971, Side 198

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1971, Side 198
198 STOFNUNARSÖFNHÁSKÓLA Hér er hreyft við vandamáli, sem ekki er aðeins íslenzkt, heldur og alþjóðlegt: hvernig má safna saman þeim grúa upplýsinga, sem víðs vegar eru birtar, og gera þær aðgengilegar vísindamönnum? Líklegt er, að sú upplýsingasöfnun, sem beita verður í því skyni að leysa vandann, verði fremur á vegum stofnunarsafna en aðal- safns (8, s. 78). Spurning vaknar þó um hnilun eða dreifingu þeirrar starfsemi. Er það á færi einstakra stofnunarsafna að rækja slíka þjónustu? Væri ef til vill heppilegt, að raunvísindagreinar — eða sumar þeirra — sameinuðust um eitt safn eins og tíðkast t. d. í Bandaríkjunum og fyrr hefur verið vikið að? 11. NIÐURLAG I seinni hluta þessarar ritgerðar hefur verið drepið á nokkra mikilvæga þætti í starfsemi háskólabókasafna. Reynt hefur verið að sýna, hvernig ábyrgð á þessum þáttum getur skipzt milli aðalsafns og stofnunarsafna. Til þess að fá skýrari mynd af þeim vandamálum, sem hér hafa verið rædd, hefði raunar verið nauðsynlegt að at- huga fleiri þætti. Lítið hefur t. d. verið fjallað um lestrarrými, en framboð þess í aðal- safni eða stofnunarsafni hefur veruleg áhrif á notkun þessara safna. Þá mætti nefna spurninguna um starfslið stofnunarsafna. Hvers konar starfslið er í stofnunarsöfnum eða ætti að vera í þeim? Hversu stór þurfa stofnunarsöfnin að vera til þess að rétt- mætt sé að ráða til þeirra sérmenntaðan bókavörð í fullt starf? Samgöngur og fjar- skipti hefði einnig þurft að athuga sérstaklega. Greiðar samgöngur skipla auðvitað verulegu máli, þegar koma skal á tengslum milli aðalsafns og stofnunarsafna. Hér er t. d. átt við flutninga með bíl og símasamband. Spurning vaknar einnig um, hvaða áhrif nýjungar eins og lokað sjónvarpskerfi og fjarljósrit (e. ‘telefacsimile’) kunna að hafa á skipulagskerfið. Fróðlegt hefði einnig verið að athuga, hvernig lánum á tíma- ritum eða tímaritsgreinum er háttað á ýmsum stöðum? Þá hefði verið æskilegt að gefa gaum að tæknibúnaði safna. Spyrja mætti t. d., hvaða áhrif Ijósritunartœkni og örfilmur (e. ‘microfilms’) hafa á dreifingu límarita. Og ef til vill verður algengt innan fárra ára, að háskólabókasöfn noti tölvu til skráningar, útlána og fleiri starfa. Væri forvilnilegt að athuga, hvort slík nýjung hefði veruleg áhrif á skipulag háskólabóka- safna. Eigi kerfi aðalsafns og stofnunarsafna að teljast fullgild lausn skipulagsvandans, verður það að lúta ákveðnum skilyrðum, svo sem fyrr segir. Þessi skilyrði hljóta að einhverju leyti að laga sig eftir aðstæðum á hverjum stað, sbr. kaflann um skilyrði fyrir stofnunarsöfnum. Á hinn bóginn er hugsanlegt, að ákvarða megi ýmis grund- vallarskilyrði, sem geti gilt um stofnunarsöfn almennt. Þess verður raunar ekki freist- að hér. Hins vegar skulu nú dregin saman að lokum nokkur atriði, sem fjallað hefur verið um í þessari ritgerð og telja verður veigamest: 1. Hnituð stjórn allra safna háskólans virðist æskilegri en dreifð stjórn. Þetta felur í sér, að einn maður hafi yfirumsjón allra safnanna. 2. Aðalsafn ætti að annast samræmingu og stjórnsýslu bókasafnskerfisins.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.