Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1991, Blaðsíða 12

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1991, Blaðsíða 12
12 LÚÐVÍK KRISTJÁNSSON blöðin mjög ýtarleg eða fram um 1860, en eftir það ágripskennd- ari. í fyrri hluta þeirra er unnt að fylgjast með störfum Sigurðar allt árið, en þá hefur hann samantekt um veðurfarið í lok hvers mánaðar. Eftir 1860 og síðar greinir hann daglega frá veðurfari, en þeim mun minna frá iðju sinni. Sigurður Lynge var fæddur að Hurðarbaki í Svínadal 28. maí 1813. Foreldrar hans voru Kristín Kristínardóttir og Jóhannes Lárus Lynge. Hann var prentari og starfaði að þeirri iðn fimm ár í Leirárgörðum og síðar stuttan tíma við prentverkið í Viðey. Jóhannes hefur vafalaust verið vel að sér á þeirra tíma vísu og Sigurður notið þess í æsku, sem síðar duldist ekki. Hann fluttist með foreldrum sínum úr Svínadalnum tíu ára gamall út á Skipa- skaga og átti þar heima uppfrá því, en hann lést 25. júní 1881. Sigurður átti eitt systkini, Þorbjörgu, prestfrú á Hesti, en hún var móðir Jóhannesar L.L. Lynge prests á Kvennabrekku. Fyrstu tuttugu árin á Skipaskaga bjó Sigurður í Skarðsbúð; í öndverðu með foreldrum sínum og um tíma með móður sinni einni, eftir lát föður hans. Hann lést 1834, en móðir hans 1846. Arið eftir kvæntist Sigurður Guðrúnu Guðrúnardóttur. Hann var þá íluttur úr Skarðsbúð, hafði 1843 tekið jörðina Háteig á leigu, þar sem hann bjó til 1861, að hann fluttist að Miðteig (Guðrúnar- koti), en þar missti hann konu sína 1866. Þau urðu barnlaus. Seinustu árin, eða 1877-1881, var Sigurður húsmaður á Heima- skaga. Löngum var fámennt í heimili hjá Sigurði og það jafnvel eftir að hann var orðinn útvegsbóndi í Háteigi. III Sjómennska var alla tíð öðrum þræði starf Sigurðar. Meðan hann var ungur maður í Skarðsbúð, fór hann oft í kaupavinnu upp í Borgarfjörð, lengst af að Fróðastöðum í Hvítársíðu. Var þar jafnan átta vikur og fékk átta vættir í kaup, sem mest var greitt með sláturfé og smjöri. Meðan Sigurður eignaðist ekki bát, reri hann ætíð fyrir hlut og lagði sér til öll veiðarfæri - handfæri, lóð og hrognkelsanet. Efni í netin byrjaði hann að vinna í janúar. Hampinn spann hann, tvinnaði síðan, reið netin, felldi og saumaði á flár. Um viku af febrúar var þessu verki lokið samtímis og farið var á sjó. Aður en vertíð hófst, sat Sigurður við að sauma skinnklæði, einkum brækur, því hann þótti eftirsóttur til þeirra starfa. Og þá er ekki gaf, greip Sigurður í brókarsauminn. Venja var þá að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.