Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1991, Blaðsíða 123

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1991, Blaðsíða 123
UPPHAF ÞJÓÐFRÆÐASÖFNUNAR 123 mörgu tilliti lík vorum, og sum þekkjast varla að, nema þá af einhverjum smáatvikum, sem eru einkennileg fyrir þá eða þá þjóð. Við getum þessa helzt í þeim tilgangi, að landar vorir fyrtist ekki fyrir það, þó við höfum safnað þessum sögum saman og birt þœr á þrenti. Pær eru öllu fremur til sóma, en ósóma fyrir þjóðina, og þess vegna eru þær nú komnar á þrent.27 í formálanum er einnig lögð áherzla á, að einkum hafi verið haft „hugfast, að aflaga ekkert í meðferðinni“, heldur segja allt „með sömu orðum og tíðast er manna á meðal“. Þó er bent á, að sagan Selið sé „raunar nokkuð öðruvísi sögð“ en hér sé gert, en hún hafi verið látin halda því ritaða sniði, sem henni hafi verið fengið af skrásetjara.28 Er það í öllu eins og í Bræðrablaðinu, þótt nokkuð sé um orðamun. Það sem eiginlega kemur mest á óvart, er að í Islenzkum æfintýrum er ekki að finna nein ævintýri, eins og orðið er notað í nútíma merkingu um „karl og kerlingu í koti og kóng og drottn- ingu í ríki“, sem þó var til gnægð af, eins og kom í ljós í síðari þjóðsagna- og ævintýraútgáfum, heldur eru þar að mestum hluta þjóðsagnir og svo fáein kvæði. I handriti því, sem Magnús sendi Fornfræðafélaginu,29 eru nánast allar sömu sögur og hér eru prentaðar eða rekja má til hans, nema margnefnd fyrsta sagan, Selið,30 og síðasta sagan eða sagnasamsteypan, „Þorbjörn Kólka“, er á rætur á fæðingar- og uppeldisslóðum Jóns og er til í fleiri en einu handriti með hans hendi.31 Þá munu kvæðin runnin frá Jóni. Við útkomu Islenzkra æfmtýra má líta svo á, að séu tímamót og ljúki upphafsskeiði söfnunar íslenzkra þjóðfræða. Þau ár, sem 28 Tilvitnað rit, bls. IV. 29 AM 968 4to. 30 Selið er, eins og hér hefur komið fram, upphaflega ritað í Bræðrablaðið 21. nóvember 1847 og er höfundur þess Jón (Þórðarson) Austmann. — Sagan var prentuð nokkuð breytt að orðalagi en ekki efnistökum í Islenzkum æfintýrum 1852. - Ólafur Davíðsson taldi í grein um Magnús Grímsson í Sunnanfara 1896, að hann heíði samið þessa sögu og benti honum til ófrægingar á hinn óþjóðsagnalega stíl. - Þau orð stóðu, unz Gunnar Sveinsson birti greinina Islenzkur skólaskáldskapur 1846-1882 í Skírni 1956, þar sem hann sýndi fram á réttan höfund. - Þá er þess að geta, að árið 1971 kom út lítið kver frá hendi Sigurðar Nordals, er nefnist Magnús Grímsson og þjóðsögurnar. Þetta kver hefði að líkindum aldrei verið ritað, heíði Sigurði ekki verið liðin úr minni fyrrnefnd grein, því aðalviðfangsefnið er að sanna, að Ólafur Davíðsson hafi haft rangt fyrir sér um höfund Selsins, sem hér er reyndar talinn vera Jón (Þórðarson) Thoroddsen, skáld og sýslumað- ur. Óþarft er að rekja rök Sigurðar Nordals fyrir þessari niðurstöðu, þar sem þau leiðréttast afsjálfu sér í grein Gunnars Sveinssonar. 31 Sjá íslenzkar þjóðsögur og ævintýri, safnað hefur Jón Árnason, II. Ný útgáfa, Árni Böðvarsson og Bjarni Vilhjálmsson önnuðust útgáfuna, Reykjavík MCMLIV, bls. 572; sbr. einnig Ögmundur Helgason, „Inngangur" að Ferðabók Magnúsar Grímssonar fyrir sumarið 1848, Reykjavík 1988, bls. XXV.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.