Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1991, Blaðsíða 60

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1991, Blaðsíða 60
60 STEFÁN KARLSSON 6. Onákvœmni og frjálsrœði Það sýnishorn þýðingar Odds Gottskálkssonar, sem hér birtist í þessum stutta varðveitta texta, ber skilningi og orðsnilld þýðand- ans fagurt vitni. Frávik frá frumtextanum eru helst fólgin í viðaukum samlieita og einkunna, eins og vikið verður að hér á eftir í 9. og 10. kafla. Dæmi um misfellur í textanum, sem vafalítið verður fremur að skrifa á reikning skrifara en þýðanda, vóru nefnd hér að framan í 3. kafla. Sama máli kann að gegna um það að örfá orð í latínutext- anum eiga sér ekki samsvörun í þeim íslenska: 1 r 10 ’utique’, lv22 ’horribiliter’ og 2vl8 ’omnibus’; íslenskar þýðingar þessara orða kynnu að hafa fallið niður í uppskrift. I 2r4 svarar ’vorum’ til ’vestro’. Það er meinlítil villa, en stafar fremur af mislestri þýðanda á uestro sem nostro en misritun skrifara, og augljóst má telja að lr25 ’hljóðfærasöngum ónýtum’ sé sprottið af því að Oddur hafi í fljótheitum mislesið ’symposiis’ (þ.e. samdrykkjum) sem ’symphoniis’ og gerst þannig óvart baráttu- maður gegn tónlist á Islandi. A tveimur stöðum hefur bygging langra setninga farið úr skorðum: I 2r22 er ’getum’ þýðing á ’possumus’ sem tekur með sér þrjár sagnir í inf.; þá fyrstu hefur Oddur í 11). þt., ’haldið’, eins og eðlilegt er, en verður síðan á að hafa hinar í nh., 2r23 ’að lofa og prísa’. í latneska textanum sem svarar til 2v22-26 eru fjórar sagnir í sömu málsgreininni í 1. p. pl. præs. conj.; fyrstu sagnmyndirnar, ’timeamus ... diligamus’, eru þýddar ’skulum óttast ... elska’, sú þriðja, ’magnifaciamus’, án hjálparsagnar ’vegsömum og dýrkum’, en sú fjórða, ’exerceamur’, er þýdd með nh., ’að iðka’, sem svífur í lausu lofti.56 Frjálsræði og smekkur þýðanda — eða íljótfærni — mun ráða því að liðir hafa á stöku stað verið fluttir til innan setninga: lv22 ’af guði *fyrirlátnir57 og að eilífu fordæmdir’ (’deseruntur in æternum a Deo, et damnantur’),58 2r3-4 ’heilagt halda og með fagnaði þjóna’ (’curn gaudio servire, et Sabbatisare’), 2v20-21 ’ein sannar- lig meining og réttilig undirstaða’ (’vera et germana sententia, et intcllectus’), 2v24—25 ’blessuð orð og heilagar prédikanir’ (’conti- ones sacras, et sanctum verbum’). 56 Notkun nafnháttarmerkis í þessun setningum (og í 2r 12— 13 ’megum ... að segja’) kemur einnig á óvart, en notkun þess er nokkuð á reiki í Nýja testamenti Odds, sbr. Jón Helgason, Málid ... (sjá nmgr. 27), 142-43. 57 Skr.Jyrirlitnir, sbr. 3. kaíla. 38 f þýska textanum að baki þeim latneska stendur aðeins „verdambt ewiglich“.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.