Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1991, Blaðsíða 117

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1991, Blaðsíða 117
UPPHAF ÞJÓÐFRÆÐASÖFNUNAR 117 blóma. Félagið hafði verið stofnað tæpum tveim áratugum áður í nánum tengslum við „Hina konunglegu nefnd til varðveizlu fornminja“ (Den Kongelige Commission for Oldsager Opbevar- ing). Halði sú nefnd að framkvæmd Finns Magnússonar prófess- ors m.a. staðið að því árið 1817 að senda biskupi og prestum hér heima spurningar um fornaldarleifar og sagnir tengdar þeim - „... Sögusagnir medal almúgans um fornmenn (adrar enn þær sem til eru í ritudum sögum) merkileg pláts, fornan átrúnad edr hjátrú á ymsum hlutum, sérlega vidburdi o.s.frv., einkum nær þær vidvíkia slíkum fornalldarleifum" - svo fá mætti yfirlit yfir þær í hverri sókn á landinu.9 Pá hafði ekki óáþekk spurning verið sett í spurningalista til sýslu- og sóknalýsinga, sem Hið íslenzka bók- menntafélag sendi prestum árið 1838 - „... Eru nokkrar fornsög- ur manna á milli, og hverjar? eður fáheyrð fornkvæði og hver?“ - er bar lítinn sem engan árangur. Undir þennan lista ritaði einnig Finnur Magnússon, ásamt Jónasi Hallgrímssyni, Konráði Gísla- syni og Jóni Sigurðssyni.10 I Fornfræðafélaginu voru íslenzkir lærdómsmenn, bæði búsettir í Höfn og hér heima á íslandi, og má þar enn nefna Finn Magnússon, Jón Sigurðsson alþingismann og Sveinbjörn Egilsson kennara við Bessastaðaskóla. Félagið lagði aðaláherzlu á rannsóknir hvers konar fornleifa, en einnig fór fram á vegum þess umfangsmikil útgáfa íslenzkra fornrita. Antiquarisk Tidsskrift birti ársskýrslur félagsins frá árinu 1843. Má af þeim sjá, að enda þótt félagið sinnti lítt síðari tíma efnum, hefur því borizt það ár greinargerð um galdratrú í Finnlandi, og 1845 voru því sendar töfraþulur frá Færeyjum.11 III Árið 1845 er upphafsár þjóðfræðasöfnunar hér á landi í anda Grimmsbræðra. 9. júlí undirritaði hinn brezki fræðimaður, Geor- ge Stephens, sem þá var búsettur í Svíþjóð, „Tillögu um skráningu óútgefmna þjóðsagna og þjóðlaga og varðveizlu þeirra“ (Forslag til Islændernes uudgivne Folkesagns og Sanges Optegnelse og Bevaring) og lagði hana fram á fundi hjá Fornfræðafélaginu 17. sama mánaðar. I formálsorðum að tillögunni kveðst G. Stephens lengi hafa lagt stund á þessi fræði og því vilji hann vekja á þeim 9 Sbr. Sveinbjörn Rafnsson, „Inngangur" að Frásögnum um fornaldarleifar 1817-1823, Fyrri hluti, Reykjavík 1983, bls. XXXVIII. 10 Sbr. Jón Sigurðsson, Hið íslenzka bókmenntafélag, Stofnan félagsins og athafnir um fyrstu fimmtíu árin 1816-1866, Kaupmannahöfn 1867, bls. 78-79. " Antiquarisk Tidsskrift 1843-1845, Kjöbenhavn 1845, bls. 9 og 204.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.