Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1991, Page 37

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1991, Page 37
ÞRENN HURÐARJÁRN 37 lautum á milli, með 21 naglagati í lautunum, og hafa naglarnir legið í þeim í tveim röðum.‘“ Sigurður tekur ekki fram, hve margar spangirnar eru. Lesandinn myndi álykta sem svo, að þær hefðu verið tvær. Sannleikurinn er liins vegar sá, að séra Björn sendi þrjár, ein fór aldrei upp og er nú varðveitt í Þjóðminjasafni. Sú er án nagla. Spangirnar eru nokkurn veginn jafnbreiðar, ganga út í annan endann í eins konar blöðkur, en í hinn klofna þær í tvo mjóa snigla, sem vinda inná sig hvor gegnt öðrum. I óprentuðu riti um stað og kirkju í Laufási færi ég rök fyrir því, að sex kirkjur hið minnsta hafi staðið í Laufási, allar úr timbri einu saman smíðaðar nema ein. Sú fyrsta, sem ekki er vitað hvenær reist var, brann 1169.2 Sú önnur brennur 1258.3 Sú þriðja stóð fram til 1631, að hún var tekin niður af séra Magnúsi Ólafssyni, er reisti aðra minni í staðinn.4 Þá fimmtu lét séra Stefán Einarsson smíða 1744.5 Það var torfkirkja. Sú sjötta og síðasta reist svo af grunni fyrir tilstilli séra Björns Halldórssonar. í þessu dæmi er seinasta kirkjan úr leik. Steingrímur biskup Jónsson vísiterar Laufáskirkju 1828. I bók sína lætur hann meðal annars rita: „Framan á hurðina eru lagðar 3 upphleyptar nöglum settar járnslár.“6 I úttekt staðar og kirkju 1797 er þeirra og getið.7 Halldór biskup Brynjólfsson kemur fyrstur tilsjónarmanna í Laufás eftir að torfkirkjan reis af grunni nánar tiltekið 1748. Við það tækifæri lætur hann þess getið, að fyrir húsinu sé „sú gamla hurð með þeim gamla dyraumbún- ingi, með skrá, lykli, járnverki og koparhring.“8 Sem sagt hurð, dyraumbúningur og án efa flest hurðarjárn, þótt þess sé ekki
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.