Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1991, Blaðsíða 118

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1991, Blaðsíða 118
118 ÖGMUNDUR HELGASON athygli félagsmanna. Uppruna allrar þekkingar megi rekja til munnlegrar geymdar, og nú sé hætta á því, að einn mikilvægasti hluti þessa arfs, er varði trú og siði, muni falla í gleymsku innan skamms tíma. Víðast hvar hafi eitthvað verið aðhafzt til björgunar munnmenntaefni af vörum gamals fólks, sem sé metið að verðleik- um, nema á Islandi, er þó sé talið fremra öðrum löndum um forna sögulega arfieiíð. Þess vegna verði ekkcrt um það sagt, hvort slíkt efni þar í landi gæti varpað ljósi á norræna goðafræði og sögu, þótt ýmislegt virðist benda til þess í eldri ritum. Hvað sem um það sé, yrði söfnun þjóðfræða meðal landsmanna þó tvímælalaust fram- lag til almennt meiri þekkingar á alþýðuvísindum. Reyndar sé ómögulegt að gera sér í hugarlund, hversu lcngi efni af þessu tagi geti lifað í því landi í munnmælum, en reynslan sýni annars staðar, að í þeim efnum sé allt um þessar mundir á hverfanda hveli. Jeg tillader mig derfor at foreslaae, at Selskabets Bestyrelse udsteder Circulairer til Prœster, Studerende og andre dannede Mœnd i Island, som bedst maatte kunne synes at være skikkede dertil, om at samle og optegne blandt Almuen, til Bevaring i Selskabets Archiv og fremtidig hensigtsmæs- sig Afbenyttelse, saadanne folkelige Sagn og Sange, Overtro, Legender m.m., som endnu kunne erindres af gamle troværdige Mænd og Kvinder, overeensstemmende med deres mundtlige Fremsigelse. Hertil /löre især: 1. Gamle FOLKEVISER ... 2. BÖRNEVISER ...3. SANG-, BÖRNE- og EOLKELEGE ... 4. FOLKESAGN ... 5. LOCALE SAGN ... 6. GAADER ... 7. ORDSPROG ...8. OVERTRO ... 9. FOLKEMYT- HER ...10. MYTHISKE BENÆVNELSER ... G. Stephens lýkur tillögu sinni með því að gefa um það ráð, hvernig hvert efnisatriði skuli vera á sérstöku blaði, til aðgreining- ar í handritasafni Fornfræðafélagsins; að tilgreina skuli lag eða hljómfall hverrar vísu eða texta; skrá allt af sérstakri samvisku- semi, án þess að sleppa eða bæta nokkru við; skýra torskilin orð eða mállýzkuorð — og loks greina frá nafni, aldri, stöðu og heimilis- fangi.12 A sama fundi og þessi tillaga kom fram greindi Finnur Magnús- son frá íslenzkum munnmælasögum um Sæmund fróða.13 Stjórn Fornfræðafélagsins hófst strax handa, og samkvæmt tillögu frá Fornleifanefndinni, gaf konungur út tilskipun 27. ágúst 12 George Stephens, „Forslag til Islændernes uudgivne Folke-sagns og Sanges Optegnelse og Bevaring“, Antiquarisk Tidsskrift 1843-1845, Kjöbenhavn 1845, bls. 191-92. 13 Antiquarisk Tidsskrift 1843-1845, Kjöbenhavn 1845, bls. 204.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.