Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1991, Blaðsíða 133

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1991, Blaðsíða 133
LANDSBÓKASAFNIÐ 1989 133 14 starfi frá 1. nóvember, og Arnþrúður Sigurðardóttir gegndi 14 starfi í tímavinnu í’rá 26. október til áramóta. Helga Kristín Gunnarsdóttir var í orlofi maí—desember, og leysti Porsteinn Kári Bjarnason liana affrá 22. júní til áramóta. Erlendur ritauki var á árinu 1780 rit. Meðal verkefna deildarinnar var mikil vinna við erlendu spjald- skrána, en hana þurfti að endurskoða og búa til ljósritunar vegna Saztekverkefnisins svonefnda, þ.e. breytingar spjaldskrárinnar í tölvutækt form. Voru sendar utan fyrir árslok alls 42708 færslur úr Landsbókasafni. Kom þetta verk hart niður á annarri vinnu í deildinni, svo sem flokkun og skráningu nýrra aðfanga. Eiríkur Þormóðsson annaðist m.a. útlán erlendra rita og gerði harða hríð að innköllun útistandandi rita, er dregizt hafði að skila. Satt að segja eru heimlán erlendra rita minni en skyldi, og veldur þar eflaust nokkru um, að útgáfa skrár um erlendan ritauka hefur legið niðri undanfarin ár. MYNDASTOFA Eins og kunnugt er, hefur um langt árabil verið unnið í Landsbókasafni að filmun blaða og tímarita og annars efnis eftir ástæðum. Verk þetta hefur sótzt seint, en allþungur skriður verið á því undanfarin misseri í tíð Ivars Brynjólfssonar forstöðumanns myndastofunn- ar. Mest hefur verið filmað á 35 mm filmur, svo sem dagblöðin og önnur blöð í stóru broti, þó nokkuð á 16 mm filmur og fisjur verið unnar úr sumum þeirra. Filmunum hefur verið komið fyrir í lestrarsal eða í námunda við hann, ennfremur filmu- og fisjulesvélum. Með því að nýta þannig filmurnar og vélarnar er unnt að friða frumritin, sem mörg eru orðin lúin, enda pappír í þeim þunnur og stökkur og því mikilsvert að geta hlíft þeim við frekara sliti. Filmur þær, sem notaðar eru, eru pósitívar, sem kallað er, en kappkostað er að eiga jafnframt negtívar filmur af sem mestu, er síðan má æxla sér eintök eftir. Nú þegar Landsbókasafn á orðið þetta mikið safn negatívra filma, vaknar sú spurning, hvort önnur söfn geti fengið gerð í safninu pósitív eintök eftir þeim til að nota hjá sér. Eins og sakir standa, ræður Landsbókasafn ekki við það verkefni, nema það fái aukið starfslið. Forstöðumaður myndastofunnar hefur getað ein- beitt sér að filmuninni, af því að annar starfsmaður hefur annazt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.