Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1991, Blaðsíða 114

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1991, Blaðsíða 114
114 OGMUNDUR HELGASON fræðimenn við sögu. Urðu Danir fyrstir Norðurlandabúa til að gefa út þjóðsögur fyrir áhrif frá Grimmsbræðrum, er Just Mathias Thiele birti safn sitt, „Danske Folkesagn“, á árunum 1818-23. Pá voru það listræn ævintýra- og sögukvæði og sögur stórskálda, svo sem Adams Oehlenslágers, sem ollu mikilli grósku í dönsku bókmenntalífi. Langfrægastur danskra skálda, er samdi listævin- týri, er nú H.C. Andersen, en fyrsta hefti ævintýra hans kom út árið 1835.2 Norðmenn og Svíar fylgdu fljótt á eftir Dönum og gáfu út fyrstu þjóðsagnasöfn sín fyrir miðja öldina.3 II Rómantískir áhrifastraumar hrifu Bjarna Thorarensen fyrstan íslenzkra skálda á námsárum hans í upphafi 19. aldar í Kaup- mannahöfn.4 Pað var þó ekki fyrr en með næstu kynslóð íslenzkra Kaupmannahafnarstúdenta að segja má, að rómantíkin yrði að vakningarafli, er náði til íslands. Var það árið 1835, þegar fyrst kom út tímaritið Fjölnir. Þeir úr hópi Fjölnismanna, sem mest komu við sögu í þeim efnum, voru Jónas Hallgímsson og Konráð Gíslason. I þessum árgangi birtist áðurnefnd saga eftir þýzka skáldið L. Tieck, undir heitinu „Ævintír af Eggérti Glóa“, í þýðingu þeirra Jónasar og Konráðs.5 Alkunnugt er, að Fjölnir fékk almennt ekki góðar viðtökur hér heima.6 í öðrum árgangi, 1836, er birt umsögn um fyrri árgang, undir fyrirsögninni „Úr brjefi af AustfjörðunT1, sem er hluti af löngu skrifi, er Ólafur Indriðason, prestur á Kolfreyjustað, sendi vinum sínum í Höfn, en hugði reyndar ekki til birtingar. Par kemur vel fram, hversu liinn rómantíski andi var enn víðsíjarri menntamönnum, að ekki sé minnzt á alþýðu manna um byggðir þessa lands, þar sem ritinu var ætlað að festa rætur. Olafur taldi fyrrnefnt ævintýri til lítils handa flestum landsmönnum og segist hafa heyrt marga ámæla og hafa óbeit á þess konar skröksögum. ■ Sbr. t.d. Erik Dal, „Efterskrift" í Dansk folkedigtning, Haslev 1981, bls. 358-59; sbr. einnig t.d. Dansk litteratur historie 5, Borgerlig enhedskultur 1807-48, Copenhagen 1984.' 3 Sbr. t.d. Einar Ólafur Sveinsson, Um íslenzkar þjóðsögur, Reykjavík 1940, bls. 112. 4 Sjá t.d. Hannes Pétursson, „Þýzk áhrif á íslenzkar bókmenntir“, Andvari, Nýr flokkur II, 86. árg., 1. hefti, Reykjavík 1961, bls. 52-53; sbr. einnig t.d. Jón Helgason, „Æviágrip", fyrir framan Ljóðmæli Bjarna Thorarensen, fyrra bindi, Kaupmannahöfn 1935, bls. X. 5 Fjölnir, fyrsta ár 1835, Kaupmannahöfn 1835, bls. 145-70; sbr. Fjölnir, níunda ár, Kaupmannahöfn 1847, bls. 6. 6 Sbr. t.d. Sigurður Nordal, „Formáli“ að ljósprentun fyrsta árs Fjölnis, Reykjavík 1943, baksíða (ótölusett).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.