Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1991, Blaðsíða 29

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1991, Blaðsíða 29
KARL O. RUNÓLFSSON TÓNSKÁLD 29 Tromþet-sónötunni, op. 23, og í sönglögunum Ingaló og Viðlal við spóa við ljóð eftir Jóhannes úr Kötlum, svo að dæmi séu nefnd, en þar er um að ræða einkenni sem ekki er algengt í íslenskum tónskáldskap. Annars er tónn Karls oftast alvarlegur, stundum hátíðlegur, og aldrei leikur nokkur vafi á fullkomnum heilindum hans í umgengni við listina. Hann var eljumaður og afkastamikill eins og fyrr var vikið að. Víst eru verk hans misjöfn að gæðum. En tónskáld eru jafnan dæmd af því sem þau hafa best gert, - hitt gleymist. Karl O. Runólfsson þarf ekki að óttast þann dóm. Karl O. Runólfsson lifði einíöldu lífi og ekki viðburðaríku á ytra borði. Hann var mjög hæglátur maður og barst ekki á, alvörumað- ur, þótt vel kynni liann að gleðjast á góðri stund. Hann var tvíkvæntur. Fyrri kona hans var Margrét Sigurðardóttir úr Reykjavík, f. 18. ágúst 1910, d. 26. mars 1934, eftir rúmlega tveggja ára hjónaband. Harmaði Karl hana mjög. Dóttir þeirra er Lily húsfreyja í Reykjavík. Síðari konan (6. des. 1941) var Helga Kristjánsdóttir frá Álfsnesi á Kjalarnesi, f. 19. nóv. 1913, d. 27. jan. 1989. Börn þeirra eru Runólfur Ómar, sjúklingur, og Guðlaug Sigríður, húsfreyja í Reykjavík. Karl andaðist 29. nóvember 1970. Helstu heimildir Kennaratal á íslandi, I, Rvík 1958; IV, Rvík 1987. Skært lúðrar hljóma. Saga íslenskra lúðrasveita, Rvík 1984. Tónlistarsaga Reykjavíkur. Ópr. handrit eftir Baldur Andrésson. Upplýsingar frá K. O. R. sjálfum, m. a. í gögnum sem skráð eru undir bókstafnum O t verkaskránni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.