Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1991, Blaðsíða 64

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1991, Blaðsíða 64
64 STEFÁN KARLSSON Hann þýðir nær alltaf præs. ind. með nt. frsh., en undantekn- ingar eru þessar: I 1 r 14 eru sagnir í præs. ind. (’obsequimur ... quærimus’) þýddar með þt. vth. ’hlýðugir værum ... leituðum’, í lr30 (’comminatur’) með þál. tíð (og aukinni álierslu) ’hefur með ógnarheitingum fyrir sagt’, og í 1 r21—22 er ’audimus’ þýtt ’viljum ... hlýða’. Um perf. ind. er aðeins eitt dæmi í textanum (’dedit’), og þar er íslenska sögnin í þt., Ir7 ’gaf. Sögn í fut. ind. er einu sinni þýdd með sögn í nt., 2v29 ’andsvarið’ (’respondebitis’),77 en annars er gripið til hjálparsagna: 2rl ’mun gefa’ (’dabit’), lv27-2rl ’munu þér ... þekkir vera’ (’placebitis’), 2v4—6 ’má ... geta haldið ... lofað’ (’aget ... laudabit’) og lr4 ’skulu þér fá ... að heyra’ (’audietis’).78 Sagnir í præs. conj. eru í um það bil hclmingi tilvika þýddar með sögnum í nt. vth., t.d. 2rl3 ’verði’ (’fiat’), 2r6 ’helgum ... skikkum’ (’sanctificemus ... collocemus’) og lrl ’treystið ... elskið’ (’confi- datis ... diligatis’).79 Tvisvar er sögn í frsh. í þýðingu á conj., 1 v 15— 16 ’svo að ... mega þeir’ (’ut ... possint’) og 1 v 18— 19 ’með því að þeir skikka’ (’cum ... collocent’).80 I öðrum tilvikum er gripið til hjálparsagna við þýðingu præs. conj.: 1 r8—9 ’eigum að hvílast’ (’interquiescamus’), 2r27-29 ’megi ... fá ... tælt og vélað ... gætt sig og tamið ... sín ... hefnt’ (’fallat ... potiatur ... ulciscatur’), 2v 10— 11 ’fengum’ (= fengjum) ... lært’ (’discamus’), lvl-2 ’skyldu öngva ró hafa’ (’laborent’), lv2-3 ’skyldu ... geta’ (’possint’), 2v6-7 ’skulum ... læra’ (’discamus’) og 2v22-23 ’skulum óttast ... elska’ (’timeamus ... diligamus’).81 77 Nt. er einnig í frjálslegri þýðingu á fut. ind. (’continget’) í 2v27, sjá lok 6. kaíla. 78 I málfræðibókum síðmiðalda frá gemönsku málsvæði var einkum notuð hjálparsögnin ’skulu’ (í mismunandi myndum) við þýðingu á fut. Sú sögn er höíð í broti frá því um 1400 úr latneskri málfræði á íslensku, AM 921 III 4to, sjá Den tredje og jjœrde grammatiske afhandling i Snorres Edda tilligemed de grammatiske afhandlingers prolog og to andre tillæg, útg. Björn Magnússon Ólsen (Islands grammatiske litteratur i middelalderen II. Samfund til udgi- velse af gammel nordisk litteratur XII. Kh. 1884). 156-58. Aðrar hjálparsagnir vóru einnig notaðar, sjá Niels Haastrup, lnfinitiv + skullende. Skolegrammatiske studier i den œldste danske Bibeloversættelse (Kh. 1968), 21-24. Sbr einnig Uecker, Der Wiener Psalter (sjá nmgr. 33), xcv-xcvi. 79 í texta Odds eru sagnmyndir reyndar þær sömu í frsh. og vth. þar sem samfall slíkra mynda er í íslensku nútímamáli. 80 Frsh. er einnig í umritun í 1 r6—7 ’er ... á lagt’ (’incumbat’). 81 Notkun hjálparsagnanna, a.m.k. ’skulu’, helgast trúlega af því, að svo hafi verið litið á að latnesku sagnmyndirnar væru í ’optativo modo, futuro tempore’, ’með æskilegum hætti á óorðnum tíma’ (sbr. AM 921 III 4to; sjá tilvísanir í nmgr. 78.)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.