Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1991, Blaðsíða 55

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1991, Blaðsíða 55
BROT ÚR BARNAPRÉDIKUNUM 55 hjálpargagn til að skilja latínutexta Davíðssálma48 og loks þýðingu Odds Gottskálkssonar á prédikunum sem vóru vel til þess fallnar að börn og ungmenni tileinkuðu sér fræði Lúthers um frumatriði kristindómsins. 5. Islenskur texti, latneskur og þýskur Hér á eftir verður prentaður texti brotsins AM 667 XV 4to. Eins og getið var í nmgr. 31 er sleppt deplum yfir œ-um og lykkjum yfir o-um. Auk þess er sleppt broddum yfir i-um ogj-um, enda eru þeir oft óskýrir. Tvöfalt a er einlægt samritað í handritinu, en af hagkvæmdarástæðum er límingarstafurinn leystur upp áá eða aa. (.aa er aðeins á tveimur stöðum án brodda, og á þeim báðum kynnu broddar að hafa máðst út.) Að öðru leyti er textinn prentaður stafrétt, en leyst úr böndum án þess að auðkennt sé.49 Til samanburðar við texta brotsins XV er birtur samsvarandi latínutexti eftir útgáfunni 1539 og þýskur texti Nurnbergprent- unarinnar 1533 eftir útgáfunni 1961 (sjá nmgr. 13). Enda þótt fullvíst sé að latneski textinn liggi til grundvallar þýðingu Odds Gottskálkssonar, gætu örfáar nánari samsvaranir við þýska text- ann (sjá nmgr. 58 og 64) bent til þess að Oddur hefði einnig haft hann í höndum. En með tilliti til þess hve nákvæmlega Oddur þræðir latneska textann á fjölmörgum stöðum þar sem hann víkur frá þýska textanum, verður þó að telja mjög ólíklegt að svo hafi verið. Við prentun textanna hér eru höfð greinaskil þar sem þau eru í latneska textanum og þeim þýska;50 í XV er textinn að mestu skrifaður í samfellu, en þó er oftast stór stafur eða línuupphaf þar sem ný grein hefst. 48 Uecker (Der Wiener Psalter (sjá nmgr. 33), ciii-cv) hefur orðað þá hugmynd að þýðing saltarans hafi orðið til í Skriðuklaustri í tengslum við skólahald þar. 49 Depill er notaður sem tvöfoldunarmerki yfir sumum samhljóðum, einkum n-i, en þessir deplar eru smáir og sumstaðar getur orkað tvímælis hvort um sé að ræða tvöioldun- ardepil eða leifar af eldri skrift, sbr. 2 kafla. - ei er skrifað í deiginum lvl8, meigit 2r3, seigia 2rl3, seigir 2rl4 og deigi 2rl7. Stofnsérhljóði er hins vegar bundinn í meigi 2r27, mega lvl6 og megum 2r 12; í tveimur síðastnefndu myndunum hefði e.t.v. einnig mátt hafa ei í upplausn þó að þær eigi sér ekki hliðstæður skrifaðar fullum stöfum í brotinu, sbr. Uecker, Der Wiener Psalter (sjá nmgr. 33), xlii-xliii. 50 Greinaskil í þessum textum fara að heita má saman. Samsvarandi setningaskilum í 2r7 í íslenska textanum eru þó greinaskil í þýska textanum en ekki í þeim latneska, og í 2r24 eru greinaskil í latneska textanum en ekki í þeim þýska.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.