Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1991, Blaðsíða 91

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1991, Blaðsíða 91
GEORGE WEBBE DASENT 91 As they turned the pages of their complimentary copies in the Spring of 1861, it is to be hoped that Grímur and Guðbrandur will have thought that the spirit of such words was ‘reward enough’ for their exemplary efforts on behalf of what is arguably still the finest English translation of the greatest Icelandic saga.47 Islenzkur útdráttur Andrew Wawn háskólakennari í Leeds, er undanfarin ár hefur setið langdvöium við rannsóknir í handritadeild Landsbókasafns, birtir hér kafla úr bréfum brezka fræðimannsins og fornsagnaþýðandans George Webbe Dasents til Gríms Thom- sens og Guðbrands Vigfússonar á tímabilinu 1848-1862, er Dasent vann að enskri þýðingu Njáls sögu og útgáfu Orkneyinga sögu. Dasent leitaði óspart til þeirra um margvísleg atriði og er oft ýtinn í bréfum sínum sínum til þeirra. Njála kom út í tveimur bindum í Edinborg 1861, og var mjög til hennar vandað. Fyrir henni fór 200 blaðsíðna formáli þýðandans, og seinast komu miklar skýringar og 80 blaðsíðna nafnaskrá. Sigurður Guðmundsson málari lagði til nokkra upp- drætti. Njála var aðeins til í ófullkominni útgáfu, útgáfu Olavíusar í Kaupmanna- höfn 1780 (endurprentuð í Viðey 1844), og hin íslenzk-enska orðabók Cleasbys var enn langt undan. Dasent var því mikill vandi á höndum. Hér verður nú birt í þýðingu fyrsta bréf Dasents til Gríms Thomsens, 8. marz 1852: „Minn kæri Thomsen. Antiquités Russes, er þér voruð svo vænir að gefa mér, barst mér í fyrradag og minnti mig á, að ég hefði átt fyrir löngu að þakka yður hina dönsk-íslenzku orðabók [Konráðs] Gíslasonar... Hafið þér hinar beztu þakkir fyrir báðar bækurnar. Hin fyrri er skínandi verk, og hin síðari mesta þarfaþing. Ég segi nú samt, að yonandi verði þess ekki langt að bíða, að Cleasby-Gíslason orðabókin komi út eða öllu heldur verði tilbúin til prentunar, því að við lestur íslenzkunnar saknar maður hennar sárlega. Ég þykist vita, að þér hlæið að hugmyndinni um íslenzku-lestur minn, en ég get fullvissað yður um það, að ekki mun líða á löngu, unz veröldin mun sjá nokkur merki hans. Vor í milli er þýðing mín á Njálssögu ásamt formála um stöðu íslands á 10. öld hér um bil tilbúin til prentunar. Ég vil þó ekki, að það verði á allra vitorði í Kaupmannahöfn, og bið 47. The best discussion of Dasent’s life and works remains Halldór Hermannsson ‘Sir George Webbe Dasent’, Skímir, XCIII (1919), 117-40.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.