Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1991, Blaðsíða 116

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1991, Blaðsíða 116
116 ÖGMUNDUR HELGASON Ingemann í Danmörku, að ógleymdum L. Tieck, sem minnt er á, að sé í miklum metum í Þýzkalandi, og ritað hafi ævintýrið af Eggerti glóa, er snúið hafi verið á íslenzku til að gefa landsmönn- um sýnishorn af sögum hans og jafnframt til að gera kunna þessa tegund skáldskapar, sem hér sé í nægur efniviður. Lfm safnendur almúgasagnanna er Grimm sérstaklega nefndur meðal Þjóðverja. Alþíða vor, og eínkum eldra fólk - karlar og konur - kunna mart af þesskonar sögum, sem hætt er að hirða um, og almennt eru kallaðar: ligasögur, „blábiljur“ og kjerlíngabœkur. Það er þó meíra satt í þeím enn menn higgja, og margar munu þcer reínast merkjilega eður kátlega undir komnar og eþtirtektaverðar; stundum hafa þœr atvikast af eínhvurju, sem hjer hefir við borið, stundum eru þær lángt að komnar, stundum algjörlega uppspunnar, og margopt feíkjigamlar. Hið sama er að seígja um mörg fornkvæði, sem enn eru til um landið. Það væri betur, að prestar og aðrir fróðleíksmenn, sem hægast eíga aðstöðu, tækju sig til, og lægju út firir allt þessháttar, hvur í kríngum sig, Ijeti skrifa það upp, og kjæmu því so á óhultan samastað, sosem t.a.m. í bókasafnið í Reíkjavík, so það glatist ekkji hjeðan af, sem enn er til. Til frekari áherzlu er hér einnig bent á hliðstæður úr fortíðinni, hversu Eddukvæðin hafi verið á hrakningi, áður en þau voru skrifuð á bók og nú veki öfund allra þjóða á Islendingum, enda viti enginn, þegar fram líði stundir, hvað komið geti að gagni við rannsókn liðins tíma.8 Á næstu árum fer engum sögum af undirtektum landsmanna við þau orð Konráðs Gíslasonar, sem hér hafa verið rakin. Þó verður að líta svo á, að a.m.k. flestir skólagengnir menn, ekki sízt kennarar við Bessastaðaskóla, hljóti að hafa séð Fjölni eða efni hans borizt í tal meðal þeirra, svo fátt sem enn var prentað af íslenzkum tímaritum. Það árabil, sem hér um ræðir, þ.e. um og eftir 1840, var starf „Hins konunglega norræna fornfræðafélags“ (Det Kongelige Nordiske Oldskrift-Selskab) í Kaupmannahöfn með miklum K Konráð Gíslason, „Fjölnir“, íslenzki flokkurinn, fjórða ár 1838, Kaupmannahöfn 1839, bls. 7-14; sbr. Kristinn E. Andrésson, Ný augu, Tímar Fjölnismanna, Reykjavík 1973, bls. 190. - I grein Hallfreðar Arnar Eiríkssonar, Þjóðsagnasöfnun og þjóðfrelsishreyf- ing, í Griplu IV, Reykjavík 1980, bls. 188, nefnir hann Jónas Hallgrímsson sem hugsanlegan höfund þessarar Fjölnisgreinar, ásamt öðrum. Það fær ekki staðizt, sbr. skrá yfir það sem eftir hann liggur í óbundnu máli í Fjölni, níunda ári, Kaupmannahöfn 1847, bls. 5-6. Þótt notað sé orðið „við“ í greininni, virðist ekkert benda til að um fleiri en einn höfund sé að ræða. Hér er aðeins talað fyrir munn útgefenda, þ.e. Fjölnismanna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.