Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.12.1935, Qupperneq 4

Skinfaxi - 01.12.1935, Qupperneq 4
84 SKINFAXI Þrastaskógur. (Höfundur greinar þessarar er 14 ára gamall piltur af Eyrarbakka. Hann hefir verið aðstoðardrengur minn í Þrastaskógi nokkur undanfarin sumur. En síðastl. sumar var hann aðalskógarvörður og hafði 13 ára dreng til aðstoðar. — Sambandsstjórn U.M.F.Í. mun athuga möguleika á að fram- kvæma tillögu þá, sem hinn ungi skógarvörður ber fram í lok greinarinnar. — Ritstj.). Mesta og bezta gjöf, sem U.M.F.Í. liefir verið gefin, er Þrastaskógur. Gefandinn var Tryggvi Gunnarsson, eins og flestallir ungmennafélagar vita. Hann gaf U.M.F.Í. skóginn 18. október 1911, á 7(5 ára afmæli sínu, en nú síðasliðinn 18. október var aldarafmæli hans. Nú ælla eg að lýsa Þraslaskógi dálitið og því, livern- ig lionum hefir farið fram nú sex siðustu árin, sem eg hefi verið þar. Mörg tré hafa allt að því stækk- að um helming og trjánum liefir fjölgað afarmikið. Nýgræðingur er þar mjög blómlegur og fjölskrúð- ugur. Og ]iar eru flestar blómategundir, sem vaxa i samskonar jarðvegi á Suðurlandi. Mikill er mun- urinn á skóginum fyrir ulan og fyrir innan girðing- una. Þrastaskógur er hæði þéttari og stærri og allur gróður þar svo margfalt meiri og fjölskrúðugri. Þrastaskógur er á tanga, sem gengur úl i Álftavatn, og girðir vatnið og Sogið hann á þrjá vegu, en á einn veg er liann girtur með gaddavírs- og vírnetsgirð- ingu, og á þeirri girðingu er vandað hlið skammt frá Sogsbrúnni, fallegir, steyptir steinstólpar og járngrind. — í Þrastaskógi eru tvær reyniviðarhríslur. Þær eru ekki afskaplega liáar, en mjög fallegar. Önnur þeirra, sú stærri, er þrír stofnar og margar greinar út frá þeim og mjög jafnháar. Og ef maður stendur undir
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.