Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.12.1935, Qupperneq 13

Skinfaxi - 01.12.1935, Qupperneq 13
SKINFAXI 93 cins og nú gerist niikil bókmenntatízka. I íslendinga- sögum er heiörikja og hreinviðri; þvi er það hug- arhressing og göfgun, að eiga samneyti við þá menn og konur, sem þar klæðast holdi og hlóði fyrir sjón- um lesandans. Listgildi og lifsgildi iialdast þar löng- um dyggilcga í hendur. Of mikil áherzla verður eigi heldur lögð á það, að í fornsögurnar hefir þjóð vor sótt næring og þrótt til framsóknar á liðnum öldum; þær hafa einnig verið öðrum þjóðum nægtahrunnur. í því tilliti nægir að minna á, hver orkulind forn- sögurnar íslenzku reyiulust frændum vorum, Norð- mönnum, í sjálfstæðisharáttu þeirra á öldinni, sem leið. Og vel megum vér þá Islendingar hafa það hug- fast, að gnægð lífsvatns er enn að finna í brunnin- um þeim. Prófessor Halvdan Kolit, einhver allra fremsti sagnfræðingur Norðmanna, núlifandi, bendir réttilega á það í upphafi hinnar eftirtektarverðu hók- ar sinnar um fornsögur vorar (The Old Norse Sagas, 1931), að fæst rit miðaldanna séu við skap nútíðar- Jesenda; jafn réttilega hætir hann því við, að það sé einmitt hið furðulega um fornsögurnar íslenzku, að þær séu enn í dag lifandi bókmenntir, og finni því frjósaman jarðveg hjá lesöndum vorrar tíðar engu síður en fyrr á öldum. Sjálfur hefi ég reynt, að þetla er ekki talað út i bláinn; ég liefi farið yfir Njáls sögu, í enskri þýðingu, með nemöndum, sem ekki voru af íslenzkum uppruna, né heldur af nor- rænum ættstofni, og séð þá hrífast af mikilleik at- hurðanna og snilldinni á frásögninni. Má þá ætla, að þeir, sem af islenzku hergi eru hrotnir, finni í þeim ritum eitthvað vert aðdáunar, sé hugur þeirra lað- aður að snilldarverkum fornrita vorra. Ekki er minni andleg nautn að því, að setjast við fætur skálds Eddu-kvæðanna og nema af þeim ljóð- speki og lífsspeki. Litauðugar og stórfelldar eru þær myndir, sem hrugðið er upp í „Völuspá“, af upp-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.