Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.12.1935, Qupperneq 26

Skinfaxi - 01.12.1935, Qupperneq 26
106 SKINFAXI inu gæti lagt um vitin og aukið á nautnina. Flestir drekka ltaffi, ekki sízt kaupstaðafólk og sjómenn. Þeir drulcku það áður fyr úr sultukrukkum, því boll- arnir þóttu smáir og brotliættir. Krukkurnar hétu „fantar“, á sjómannamáli. Víða um sveilir er víst talsverð kaffinautn, einkum um heyskapartimann. Kaffineyzlan er svo mikil, að hér á landi hefir verið komið á fót verksmiðjum til að framleiða kaffi- hæti, til þess að drýgja kaffið. Kaffibætirinn er aðal- lega unninn úr plönturótum, eins og nafnið „kaffi- rót“ líka bendir til. Mest af því kaffi, sem hingað flyzt, kemur frá Brasilíu; það er kennl við höfuðhorgina, og nefnt Ríó-kaffi. Kaffiræktin er álíka mikilsvarðandi at- vinnugrein fyrir Brasilíumenn, eins og útgerðin fyr- ir Islendinga. I blaðafregnum hefir verið sagt frá, að mörgum milljónum sekkja af kaffi liafi verið hrennt, til þess að ekki bærist of mikið á markað- inn og verðið félli. Brasilíumenn liafa jafnvel not- að kaffibaunir sem eldsneyti á eimreiðum, og keypt sér herskip i skiptum fyrir lcaffi. Iíagstofan fræðir okkur um live kaffineyzlan sé mikil á mann, á ári liverju. Árið 1930 var innflutt kaffi og kaffihætir nálægt 6V2 kg. á mann hér á landi. Þetta er nokkuð há tala. T. d. eyða Þjóðverjar miklu minna í kaffi. Við erum reyndar ekki mestu lcaffi- svelgirnir, þvi að Svíar drekka allra manna mest kaffi. — Þetta 6V2 kg. af kaffi, sem kom á hvert nef 1930, kostaði um 900 þús. krónur, þó verð á kaffi hafi fallið á siðari áruin. íslendingar iiafa sum ár- in keypt kaffi og kaffibæti fyrir meira en milljón króna. (Árið 1933 var innfl. kaffi og kaffihætir 6,6 kg. á mann). Kaffibaunir eru ávextir á kaffitrénu, sem nú er ræktað í svo stórum stil, að kaffiframleiðslan er um 1 milljón smálestir á ári. Merkilegasta efnið í kaff-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.