Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.12.1935, Qupperneq 29

Skinfaxi - 01.12.1935, Qupperneq 29
SKINFAXI 109 samkomur, sem bæta skilyrði æskunnar til vaxlar og þroska. Æskan á að sækja þangað nýlt líf og endur- nýjaðan þrótt, sem gerir henni baráttuna léttari í dag- legu lifi. Enginn vafi leikur á þvi, að áfengið er hér versti þrándur í götu og það þarf samstillta hugi og lífræn störf, til þess að leggja þann draug að velli. Vetrarskemmtanir U. M. F. fara flestar fram i hús- um og verður ekki gott við þvi að gera. Sum féiög ganga þó til fjalla á skíðum. Sú íþrótt virðisl fara í vöxt, og er það vel farið. Aflur á móti ætli sumarstarfsemin, skemmtanirnar og annað, að fara sem mest fram undir beru lofti, úti í hinni gróandi náttúru. Þvi sterkari, sem tengslin eru, og skilningur æskunnar gleggri á fegurð og dásemdum ráttúrunnar, eftir því verður þroski hennar meiri og farsælli. Eg hefi lillögur i þessu efni, sem eg vil beina til allra 'ingmennasambanda á landinu, og biðja þau að taka til rækilegrar athugunar: Ungmennasamböndin skulu efna til útilegu á hverju vori, helzt i nokkra daga. Þessir dagar skulu vera sér- staklega menningardagar samhandanna. Þessar úti- legur eða mót færu fram eilthvað á þessa leið: Samhandsfélögin kæniu saman á fögrum stöðum, þar sem auðugt er um allskonar steinategundir og fjöl- hreytilegt jurtalif. Á daginn yrði farið í gönguferðir og lært að safna og þekkja jurtir og steina. Seinnihluta dags yrðu svo iðkaðar iþróttir heima við tjöldin, dvalið við söng og leiki eða hlýtt á erindi. Að liðnum þessum dögum yrði svo haldin almenn samkoma, í viðkomandi byggðarlagi. Þar yrðu jurta- og steinasöfnin sýnd og skýrð, sýndar iþróltir, flutt erindi o. fl. Þannig fengju þeir, sem heima sætu og gætu ekki sótt mótin, einnig að njóta ávaxtanna.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.