Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.12.1935, Qupperneq 45

Skinfaxi - 01.12.1935, Qupperneq 45
SKINFAXI 125 liættu, að bæirnir sjúgi i sig æskulýð sveitanna. Rík- ið sjálft, ríkisstofnanir, félög og einstaklingar hafa lagt og leggja árlega mikla orku i það, að lialda æsk- unni kyrri í sveitunum. Æskulýðsstarfsemi þessi fer mest fram í félögum, þar sem drengir og stúlkur fá tækifæri til að reka jarðyrkju eða kvikfjárrækt á eigin spýtur, með eftirliti og leiðsögn sérfræðinga. Maís- og svínaræktarfélögin í Bandaríkjunum eru nú þekkt víða um heim, en þau skipta þúsundum, og í þeim eru unglingar, drengir og stúlkur. Ungling- arnir fá sjálfir að sýna á stórum sýningum afrakst- urinn, sem þeir liafa ræklað og framleitt. Dæmt er um árangurinn og verðlaunum útlilutað, mjög liátíð- lega og við mikla þátttöku og mikinn áhuga almenn- ings. Þar í landi kunna menn að meta sjálfstæð verk verðandi þjóðfélagsþegns, þó að hann sé ungur dreng- ur. Þar eru slík störf æskunnar talin í fremstu röð þjóðhollra stari'a. Félagshreyfing sveitaæskunnar í Bandaríkjunuin var stofnuð þegar 1898. I henni er árlega liðug hálf milljón drengja og stúlkna. Yfirstjórn liennar er i deild úr landbúnaðarráðuneytinu. Þegar eitthvert ríkjanna gekk inn í lireyfinguna, fékk það 10.000 dollara stofntillag, en síðan árlegt framlag í lilut- falli við það, sem ríkið lagði sjálft til. Á nýjári 1928 sendi sjálfur landbúnaðarráðherra Bandaríkjanna, V. M. Jardine, út þessa nýjársósk: „Gott nýjár! Gæðin, sem eg óska hverjum sveita- dreng á nýja árinu, eru þessi: Starf í skólanum og heima. Hví ekki að heitstrengja tvennt: Að fá 10% hetri vitnisburð í skólanum en síðastliðið ár, og að hljóta fyrstu verðlaun i rækl- unarsamkeppni? Gaman: leikir og skemmtanir, sem eru þroskandi fyrir líkama og sál. Kærleikur til manna og dýra.“
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.