Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.12.1935, Qupperneq 62

Skinfaxi - 01.12.1935, Qupperneq 62
142 SKINFAXi Þannig heí'ir garðurinn hans Arnleifs opnað augu sveitunga lians fyrir því, að fegra og prýða umhverfis- heimilin. Garðurinn hans er líka áreiðanlega fegursti iafnstór hlettur í öllu byggðarlaginu. Það er lilýlegt að horfa heim að Kirkjubóli, þegar garðurinn er i blóma, og þá ekki síður, ef komið er1 í hann sjálfan. Garðurinn liefir ekki kostað Arnleif annað, í beinum peningum, en verð girðingarinnar i kring um liann. Hilt liggur í hans eigin starfi og umönnun í frístundum. En það hefir hann lagl fram með gleði og ánægju, sem hefir gert lif lians fegurra og fyllra. Á samkomu, sem U. M. F. Súðfirðinga hélt í sumar, flutli Arnleifur, sem nú er formaður félagsins, mjög eftirtektarvert erindi, þar sem hann vill fylkja börnun- um og unga fólkinu saman um það, að koma upp gróðrarstöð i sveitinni. Eg óska honum innilega tii hamingju með þá liugmynd, og eg vona, að ungmelma- félagarnir skilji svo vel hlutverk sitt, að þeir veiti hon- um traust lið i þessu efni. Með samstilltum kröftum ungrar og vaxandi sésku verður margt leikur einn, sem annars er óframkvæm- anlegt. Skúli Þorsteinsson. vaki í nótt. Ennþá hem ég heim, því nú er vorið sezt að völdum, og veturinn er gleijmdur ásamt prófi og skólaönnum. Að sunnan kemur hlýjan í óralöngum öldum, svo angandi af lífi og blessun handa mönnum. Ég ætla að vaka í nólt, á meðan blessað fólkið blundar. Á bak við stekkjarhólinn er gott að setjast niður. Og alltaf rísa borgir, þó ýmsar séu hrundar, og ennþái sveipar hólinn svo djúpur, þögull friður.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.