Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.12.1935, Qupperneq 68

Skinfaxi - 01.12.1935, Qupperneq 68
148 SKINFAXI lýðs, búa yfir beztu hugsjónum hans, beztu og sigur- vænlegustu ætlunum lians. Þessi fólög öll liafa ýms alriði ólík á stefnuskrám sínum, en þó er þeim öllum það sameiginlegt, að vilja tengja orku og vilja æskulýðsins um vöxt, þroska og þjóðnýtt starf á sviði atvinnu- og inenningarlífs. Atriði þau, sem skilja, eru liverfandi andspænis þeim, sem sameiginieg eru og sameina. Hinar alvarlegu ástæður nú og enn ískyggilegri framtíðarhorfur islenzkrar alþýðuæsku, kalla einum rómi öll þessi frjálslyndu æskulýðsfélög til eins draums, að einni ákvörðun, undir eilt merki: Frjáls æska á Islandi, sem ver afkomu- og menningarmögu- leika sína, eykur þá og eflir, gerist forystulið við upphaf nýs tímabils í menningu þjóðar sinnar, eins og ungu íslenzku námsmennirnir viti í Kaupmanna- höfn gerðu fyrir 100 árum. Nú er miklu slærra hópi á að skipa, miklu betri starfsskilyrði við að I)úa, enda ennþá meira verlc að vinna. Nú geta ýms æsku- lýðsfélög gengið til samstarfs, þá voru engin slík fé- lög, aðeins fáir einstaklingar, sem hófust handa. Þeir gáfu út Fjölni. Við þurfum nð gefa út okkar Fjölni. Við þurfum að taka höndum saman um útgáfu æskulýðsmálgagns, sem tengir saman allan fram- sækinn, frjálslyndan og róttælcan æskulýð, veitir lið hvívetna liugsjónum hans, atvinnu- og menningar- kröfum, ræðst gegn hverjum þeim félagsöflum, sem beint eða óbeint vilja stemma stigu l'yrir marki og málstað hans, ])jálfar hug æskunnar og eykur henni rittækni, gerist málssvari og forvörður alls liins djarf- asta og bezla og lífvænlegasta, sem íslenzk alþýðu- æska hugsar, vill og framkvæmir á komandi árum. Hér eiga hlut að máli liin ýmsu félög, sem áðan voru talin, auk ýmsra fleiri, sem væntanlega gengju til samvinnu, og ýmsra einstakra skoðanabræðra ófé-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.