Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.02.1937, Page 3

Skinfaxi - 01.02.1937, Page 3
Eiríkur J. Eiríksson: Viðfangsefni ungmennaféíaga. F u n d a r i’ r á s ö g n. (Eiríkur J.Eiríksson guð- fræðikandidat, kennari við héraðsskólann aö Núpi, var kjörinn varasambandsstjóri U.M.F.I. á sambandsþingi s.l. sumar. Skömmu siöar fór hann utan, fyrst til Nor- egs, í erindum U.M.F.Í., en siðan til Sviss til fram- haldsnáms i guðfræði og uppeldisfræði. Dvelur hann viS háskóla í Basel i vetur og þaöan sendi hann Skin- faxa þessa stórmerku rit- gerð í haust. Er hún rituð i byrjun október 1936). I. Ungmennafélagsskapurinn gat sér góÖan orðstír í sjálfstæðisbaráttu íslendinga. En nú er, því miður, svo málum komið, að sjálf- slæðis- og þjóðernismálin hafa fengið nokkurt óorð á sig, vegna þess, að þau liafa nú um skeið verið liarðindahey unglinga, sem ált hafa vondu lilulverki að gegna, en verið í vandræðum með vinsælt vöru- merki. Hafa því margir gerzt þeirrar trúar, að sjálf- stæðistal allt sé aumasti hégómi og þjóðernismál yfir- skyn ills eins. Telja menn hér um of forn vígi að ræða og fallin; viti þau ekki lengur að orustuvellin- um og sé hlutverki ungmennafélaga lokið, er þessum málum kemur við. Þetla er með öllu rangt. Ungmennafélögin mega

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.