Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.02.1937, Side 4

Skinfaxi - 01.02.1937, Side 4
4 SKINFAXI ekki láta hér í neinu undan síga. Nú er þörf öflugs sjálfstæðis- og þjóðernisfélagsskapar. En í þessu felsl ekki, að ungmennafélögin eigi að vera söm að starfs- háttum og þau voru fyrir aldarfjórðungi. Sjálfstæðis- baráttan verður nú ekki háð á sama hátt og áður þótti við eiga. Hún á nú að vera jákvæðari en hún var, er vér áttum að sækja rétt vorn fyrst og fremst í greipar Dana. Verðmæti, sem engum vexti laka, eru engisvirði. Sjálfstæðishugsjónin hefir vaxið, svo að nú krefst liún víðsýnnar menningarharáttu. Fyrir ]>ví eiga Ungmennafélögin nú að mynda samfylkingu allra æskumanna þjóðar vorrar til haráttu fyrir hætl- um efnalegum og andlegum kjörum. En þar með er hlutverki Ungmennafélaga hvergi nærri að öllu lýst: Þau eiga einnig að skapa með æskulýð íslands metn- að og manndóm að notfæra sér til hins ýtrasta hvern þann sigur, er vinnst í fyrnefndri baráttu, sjálfum sér til andlegs og líkamlegs vaxtar. f þessum skilningi eru Ungmennafélögin sjálfstæð- isfélagsskapur. Eiga Ungmennafélögin þessvegna að láta sig eftirfarandi atriði miklu skipta. Réttlæti eg hón mina um, að mega sitja spölkorn fyrir aftan rit- stjórann á gæðingi hans, Skinfaxa, með því að eg liafi sérstakt að segja um síðasta atriðið. I. Alcjjör slrilnaður Islands og Danmerkur. Hér virðast flestir einhuga, um að þegja. En hér er um stórmál að ræða og er margs að gæta í sam- bandi við það. Hvernig komum vér t. d. fyrir ýms- um þýðingarmestu málum vorum utan ríkis og inn- an, er aðskilnaðurinn hefir farið fram. Hér er mál, sem þörf er á að einstök félög ræði liið allra fyrsta. Oss fslendingum mörgum er samband vort við Dani aðeins formsatriði, eitt hégómamálanna, sem vér ís- lendingar eigum svo margt af. Það er að vísu rétt, að samband þetta er án stórvægilegrar fjárhags- eða

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.