Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.02.1937, Síða 7

Skinfaxi - 01.02.1937, Síða 7
SKINFAXI 7 þeirra* er liættulegar eru heilsu og skapgerð uugra manna. 3) Hér er einkum um ný viðfangsefni að ræða. Aldrei hefir andlegu sjálfstæði einstaklinga og þjóða verið jafnmikil liætta búin og nú, og sofandi væri sá æskulýðsfélagsskapur, er ekki sniði starfsskrá sína að nokkru samkvæmt því. Lagði síðasta sam- bandsþing hér verulegt til mála. Þar var samþykkt, að Ungmennafélögin skyldu herjast gegn stjórnar- farslegu einræði. Er áreiðanlega hér um að ræða eitt merkilegasta framtíðarhlutverk Ungmennafélaga. Þeim l)er að vinna að því, að i voru fámenna þjóð- félagi fari þau óheillaöfl i felur, er vilja hneppa æsku- lýðinn i ánauðarfjötra um skoðanir og andlegan þroska. Agi og skipulag i einkalífi og þjóðlífi er mik- ils virði, en hvorugt næst fyrir ytri valdl)oð einstakra einvaldsherra. Fyrir frjálsa þróun einstaklinga bless- ast samfélag mannanna, og ekki með öðru móti. Tak- markið er, að einstaklingurinn nái þeim þroska, að hann liugsi sjálfstætt til heilla lieildinni, en ekki að einn eða annar ofjarl hugsi í nafni heildarinnar, ein- staklingnum til ófarnaðar. Öll fegurð tilverunnar, líf- rænnar sem ólífrænnar, er fólgin í fjölbreytni. Lífs- eðlið er samt við sig, en undur ])ess er fólgið i því, hve farvegir þess eru oft furðulegir. Ungmennafélags- skapurinn er mannræktarfélagsskapur. Hver einasti ungur einstaklingur er honum loforð um mikið verk. Og hann á að starfa í von og trú á efndir þeirra loforða. Tilgangur minn með því, að draga hér fram fyr- greind fjögur atriði, er ekki sá, að marka stefnu Ung- menuafélaga í framtíðinni. Með framanritari greinar- gerð hefi eg aðeins viljað skapa fimmta atriði at- lmgasemda minna eins konar umgjörð eða eðlilegt umhverfi.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.