Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.02.1937, Qupperneq 9

Skinfaxi - 01.02.1937, Qupperneq 9
SlvlNFAXl 9 „Vér getum ekkert gert, annað en treyst á lyslarleysi stórveldanna að eignast oss.“ Því miður er of mikið til i þessu. En þar með er ekki sagt, að vér eigum algjörlega að leggja árar í bát. Sem siðuð þjóð eig- um vér að láta oss friðarmálin miklu skipta og taka þann þátt í friðarstarfi annarra þjóða, er vér fram- ast megnum. Þótt vér séum fáir, eigum vér ekki að skerast úr leik. Samstarf vort við aðrar þjóðir vek- ur samúð með oss utanlands og undirstrikar einnig, að vér séum sjálfstæð þjóð, sem leggja vill friðar- málum heimsins lið, til varnar eigin sjálfstæði og viðhalds alþjóða menningu. Nú er svo komið, að friðarmálið er stærsta sjálf- stæðismál hverrar smáþjóðar. Við verðum að hafa það hugfast, að fjrrir stórstíga þróun síðustu ára iief- ir mannkynið færzt svo saman, að örlög einnar þjóð- ar verða ekki greind frá afdrifum annarrar. Eg álti tal við Kínverja suður i Genf í sumar. Það fyrsta, sem iiann spurði mig um, var hvað íslend- ingar segðu um vfirgang Japana í Ivína. Eg sag'ði honum, að vér hefðum samúð með þjóð hans í þeirri viðureign, og þótti honum gott að lieyra það, enda þótt honum væri að sjálfsögðu ljóst, að vér einir og út af fyrir oss gætmn í litln veitt Kínverjum lijálpar- hönd. En vera megum vér þess fulltrúa, að samúð vor og viðleitni til samstarfs að velferðarmálum mannkynsins, er hvarvetna þar vel þegin, er inenn láta sig þau mál nokkru skipta. Á síðasta sambandsþingi kom fram tillaga um, að ungmennafélagar berðust fyrir friðarmálum, og var hún samþykkt. Skömmu síðar tók sambandsstjórn U. M.F.Í. þátt í skipun nefndar, sem sæti ciga i full- trúar frá Norðurlöndum og starfa á að friðarmálum. Mun hér vera um nýmæli að ræða i starfssögu ung- mennafélaga, og sýnir það viðleitni til þess að starfa að lausn mestu vandamála samtiðarinnar.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.