Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.02.1937, Síða 10

Skinfaxi - 01.02.1937, Síða 10
10 SKINFAXl II. En auðvitað dugir ekki að lála sitja við samþykkt- ir einar og nefndarskipanir. Eittlivað verður að gera. Með það i huga, tók eg þátt í alþjóðlegum æslcn- lýðsfundi um friðarxnál, er haldinn var í Genf i sum- ar, dagana 31. ágúst til 6. septemher. Mætti eg þar sem fulltrúi fyrir U.M.F.Í., og tel eg mér því skylt, að gera hér í Skinfaxa nokkra grein fyrir fundi þess- um. Tei eg þess þeim mun meiri þörf, sem líklcgl er, að íslenzk hlöð liafi getið lians að litlu leyti. Svo var um flest heimsblaðanna. Þau beinlínis neituðu að senda fréttaritara á fundinn, og birtu litlar eða engar fréttir um undirbtining iians. Þetta kom kunn- ugum að vísu ekki á óvart. Flest mest lesnu blöð Ev- rópu eru rekin að verulegu leyti með fjármagni frá hergagnaframleiðendunum. En barátta fyrir friði veitir ekki vatni á þeii'ra myllur. Þeim er og ekkeri áhugamál, að það spyrjist, að æskan sjálf í víghún- aðarlöndunum sé nú að vakna og' liefjast handa gegn ófriðarbölinu. Því að ef hún skei’st úr leik, hvar á þá að fá fóður fyrir fallbyssur þeirra? Þetta yfirlit hér verður mjög samandregið, og skal eg geta þess, að eg mun gela útvegað skýrslu fund- ar þessa, þar sem birtar eru ræður hinna almennu funda, og eins umræður allar í nefndum. Geta menn valið um enska, franska og þýzka útgáfu. Mun ril þetta koma út á næstunni, og verður xnikil hók og merkileg. í framkvæmdanefnd fundarins áttu sæti: Th. Ruyssen, belgiskur ]irófessor og ritari Alþjóðasam- bands Þjóðabandalagsfélaga, Lothian Sinali, Englend- ingur, sem verið hafði foringi í ófriðnum 1914—T8, og M. Figgures, formaður Þjóðahandalagsfélaga í Englandi. Um tilgang fundarins segir svo, í tilkynningu, er framkvæmdarnefndin gaf úl skömmu fyrir hann:
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.