Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.02.1937, Page 11

Skinfaxi - 01.02.1937, Page 11
SKINFAXJ 11 Alþjóða-æskulýðsfundurinn í Genf. 1) Að gefa œskulýð allra þjóða tækifæri til þess að ræða alþjóðamál og finna grundvöll, sem bvggð verði á samvinna um skipulagningu friðar og bar- átlu gegn ófriði. 2) Benda á heppilegár leiðir til samstarfs æsku allra landa, er byggðar séu á samúð og gagnkvæmri virðingu fyrir mismunandi skoðunum. 3) Að styrkja sambandið milli æskulýðsfélaga, er starfa að friðarmálum, og koma á samvinnu milli þeirra og Þjóðabandalagsfélaga (Les Associations pour la Société des Nations).“ Að nndirbúningi þessa fundar bafði verið unnið síðan 1932. Höfðu sérstakar nefndir í hinum ýmsu löndum háft undirhúning þenna með liöndum, en miðstöð starfsins hafði verið í Genf. Mjög var að því keppt, að sem flest æskulýðssambönd sendu full- trúa á fund þenna. Náðist og samvinna félaga marg- víslegra stjórnmálastefna og trúarskoðana um undir-

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.