Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.02.1937, Side 14

Skinfaxi - 01.02.1937, Side 14
u SKINKAXI Stjórnarnefnd alljjóða-æskulýðsfundarins. .1. E. er annar maður frá forsetaborði í annari röð frá Inegri. friðarmálum. Var svo að heyra, sem sú starfsemi væri öll mest í Bandaríkjum Norður-Ameríku. Næsta dag fluttu ýmsir merkir og heimskunnir menn ræður. Töluðu þeir frá ýmsum sjónarmiðum um hin margvíslegu viðfangsefni friðarmálanna. Yfirleilt fannst mönnum mest koma lil ræðu fransks hagfræðiprófessors frá háskólanum í Lyon. Heitir hann André Philip og er hann nú öflugasti málsvari mótmælenda í Frakklandi. Iíann er einkum kuuniir fyrir rit sín um viðhorf kristindómsins til þjóðfé- lagsmála og hagfræðivandamála nútímans. Viðfangs- efni hans þarna var: Þjóðfélagsmálin og friðurinn. Auðheyrt var, að ræðumaður taldi stefnu núverandi stjórnar í Frakklandi til fyrirmyndar, en án ádeilu var ræðan í garð annarra þjóða. „Orðtak vort er ekki

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.