Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.02.1937, Side 15

Skinfaxi - 01.02.1937, Side 15
SKINFAXl 15 ,Frakklandi allt’, heldur ,manninum allt’. Mannlegt líf, vöxtur þess og viðgangur, er takmark, en ekki meðal til samvizkulausra féflettinga einstakra gróða- brallsmanna.----------Kreppan er svívirðing menn- ingar nútímans. ------Framleiðsluskipulag 18. aldar- innar var sveigjanlegt og veitti mönnum olnboga- rúm. Nú lifum vér á ánauðaröld. í bverju er frelsi bóndans fólgið? Að bann verður að \ inna um megn fram, til þess að geta dregið fram lifið. Hann er fi-jáls að því að selja afurðir sínar, þ.e.a.s. fyrir verð, sem aðrir ákveða. Sama er að segja um flestar aðrar sléttir þjóðfélaganna, t. d. verzlunarstéttina, sem báð er bankavaldinu. Þjóðbanki Frakklands er eign 100 hluthafa, og' svo liefir það verið um aldarskeið.---- - Vér þörfnumst skoðanafrelsis, en fyrsl og fremst frelsis til að lifa.----------I höndum hverra eru lieimsblöðin, sem segja milljónunum liverju þær eigi að trúa, og bvað þær skuli vona? Vopnaframleið-' endanna. Þetla veit almenningur ekki, og þó á liann beimtingn á að fá að vita, liverjir það eru, sem mestu valda um skoðanir hans sjálfs. Blöðin eiga ekki að vera i böndum einstakra auðhringa, og þau eiga lield- ur ekki að vera í höndum ríkisstjórnanna. Þær stétt- ir, er framleiða afurðirnar og neyta þeirra, eiga að liafa útgáfu þeirra með höndum. Þá fyrst er tryggt, að þau séu rekin og rituð með almenningsbeill fyrir augum. — — — Skipulagserfiðleikar skapa ófrið. Vér þörfnumst nýs þjóðskipulags, sem bvggl er á virðingu fyrir gildi og eigindum einstaklinganna. Æskan á bér að hefjast handa. Öngþveitið bilnar harðast á lienni. Svo er t. d. um erfiðleika atvinnu- leysisins. Vinnan mótar manninn. Skapgerð iðju- lausrar æsku er í bættu stödd.----------1 milljón og 200 þúsund manna fremja nú sjálfsmorð árlega, og geysilegur fjöldi manna deyr á ári bverju, vegna þess að næring þeirra er ekki nóg.------------Friður

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.