Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.02.1937, Page 17

Skinfaxi - 01.02.1937, Page 17
SKLNFAXI 17 trú og líísskoðun mannsins). Eg legg mesta álierzlu á III. atriðið.“ Próf. Ruyssen, ritari Alþjóðasambands Þjóða- bandalagsfélaga, gerði grein fyrir heildarviðhorfi heimspeki nútimans til þessara mála. En þar var vil- anlega ekki liægt um vik, þvi að um fastmótaða kenningu er þar tæplega að ræða. E. Brunner prófessor við háskólann i Zurich í Sviss lýsti viðhorfi mótmælenda til friðarmálanna. Er próf. Brunner einn kunnasti guðfræðingur nútím- ans. Hann hóf mál sitt á því að benda á, hve hinni innri einingu með mönnunum lirakaði, að sama skapi sem liin ytri skilyrði til samvinnu og bræðralags færu batnandi. „Heimurinn er nú án andlegrar eining- ar, án sameiginlegrar trúar eða lífsskoðunar. — — -----Aldrei verður skapað réttlátt þjóðfélag, aldrei verður sönnu frelsi náð, aldrei bera menn raunveru- lega liver annars byrðar, fyr en vilji guðs liefir orð- ið mönnunum lögmál. Þessi er hin eina raunhæfa lausn friðarmálanna. En stjórnmálamennirnir flestir telja þetta enga lausn og næsta óraunhæfa.-------- En eg fullyrði, að ekkert skipulag getur tryggt al- lieimsfrið. Ekki heldur sáttmáli Þjóðabandalagsins eða fyrirkomulag Alþjóðadómstólsins i Haag. Haag- dómstóllinn getur t. d. því aðeins unnið með árangri, að í honum sitji réttsýnir og óhlutdrægir menn. Allt veltur á mönnunum sjálfum, hvort þeir eru þess hugarfars, er leiðir til friðar og bræðralags. Friðar- málin eru fyrst og fremst vandamál einstaklinganna, og til þeirra kemur Kristur með kenningu sína og kraft.“ Afstöðu kaþólskra manna var og lýst, og gjörði það Sjónarmið kommúnista kom einnig fram, og sagði franskur blaðamaður. A. V. Kossariev frá skoðunum þeirra á þessum mál- um. Er hann formaður æskulýðssambands kommún- 2

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.