Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.02.1937, Síða 27

Skinfaxi - 01.02.1937, Síða 27
SKINFAXl 27 á núverandi ástandi, sem harðast kemur niður á æskulýðnum. Sérstaka áherzlu leggur nefndin á, að bætt séu menntunarskilyrði og þjóðfélagsleg og efnaleg kjör nýlendubúa. Nefndin sér fram á fánýti þess fyrirkomulags, .er eyðileggur auðæfi, meðan menn verða hungurmorða. Nefndin heitir á alla, án tillits til hörundslitar, þjóð- ■ernis, lcynferðis eða trúar, til samstarfs. Það eitt get- ur oi'ðið til þess að bæta lxlutskipti mannkynsins og veitt þvi skilyrði til andlegs frelsis og sómasamlegs viðurværis í þeirn mæli, er tækni nútímans gerir mögulegt.“ 111. nefnd hafði lil meðferðar viðhorf trúar og heimspeki til friðarmálanna. Þessi nefnd var fjöl- mennust nefnda fundarins; fundir haldnir flestir í henni og yfirleitt vakti starf hennar inikla athygli. Sagði eitt Genf-hlaðanna, að Rússunum, sem voru á fundinum, hefði ofboðið trúaráhugi fulltrúanna. Ekki varð eg var neinnar heimildar fyrir þessum ummæl- um og læt eg því ósagt um sannindi þeirra. Á al- mennum fundi hafði verið gerð grein skoðana heim- speki nútímans á friðarmálum, auk kathólskrar trú- ar og mótmælenda. I nefndinni bættust við viðliorf Buddhatriiarmanna, sem einn indversku fulltrúanna lýsti, og viðhorf Gyðinga. Haft var oi'ð á því, að inn- ræti rússnesku fulltrúanna sýndi sig bezt á því, að þeir létu ekki sjá sig í nefnd þessari og þyrfti ekki frekar vitna við um áhuga þeirra á andlegum mál- unx. Varð þetta til þess, að á næsta nefndarfundi mættu rússnesku fulltrúarnir með tölu og snerust nú umræðurnar upp í spurningar og svör um ástand kristni og lcirkjumála i Rússlandi. Hafði þó áður, á almennum fundi, mjög verið lxeint spurningum til formanns rússnesku sendinefndarinnar, A. V. Kos- sariev um þessi efni. Varð hann og fyrir svörum
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.