Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.02.1937, Qupperneq 35

Skinfaxi - 01.02.1937, Qupperneq 35
SKINFAXI 35 Ásta Sighvatsdóttir: Húsmæðraskólinn á Laugum. (Ritstj. Skinfaxa skoðaði húsmæðraskólann á Laugum s.l. sumar og varð mjög hrifinn af þeirri smekkvísi og hagsýni, sem þar er að sjá, og þó einkum af húsgögnum skólans. Bað því ritstj. sérfróða konu um þessi efni og kunnuga skólanum, frú Ástu Sighvatsdóttur á Blönduósi, um grein um skólann.) Mér er sönn ánægja, að verða við þeirri beiðni ritstjóra Skinfaxa, að skrifa nokkur orð um hús- mæðraskólann á Laugum og húsbúnað þar. Húsmæðraskólinn á Laugum i Þingeyjarsýslu lief- ir ekki starfað nema í sjö ár, en hefir þó þegar, á þeim stutta starfstíma, sýnt stefnu sína og áhrif. Það dylst engum, er skólanum kynnist, hver stefna hans er, og livert takmark lians á að verða. Forstöðukona skólans, Kristjana Pétursdóttir frá Gautlöndum, sem áður liafði veitt forstöðu Kvenna- skólanum á Blönduósi um nokkur ár, var þegar i byrjun skólans ráðin forstöðukona hans. Hafði hún hönd í bagga með fyrirkomulagi og húsbúnaði skól- ans. Hún hafði ákveðnar hugsjónir um uppeldismál kvenna og fyrirkomulag þeirra skóla, er byggju þær undir lífið. Hún hafði sérstaklega lagt sig fram, um að kynna sér þau mál, og helgað sig þeim einvörð- ungu. Nú gafst henni ttekifæri til þess, með stofn- un nýs skóla, að byggja upp af þeim hugsjónum sín- um og gera þær að veruleika. Byggja fyrirmyndar- heimili, sem ekki væri aðeins inndælt að búa í, held- ur fyrst og fremst skóli fyrir ungar stúlkur, þang- að sem þær gætu sótt veganesti fyrir lífið. Skólinn var byggður og sniðinn eftir þörfum íslenzkra sveita- húsmæðra. Samhliða því, sem liann veitir kennslu í þeim greinum, sem þær sérstaklega varðar, og eiga að verða til þess að bæta aðstöðu þeirra i lífinu, þá 3*
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.