Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.02.1937, Page 39

Skinfaxi - 01.02.1937, Page 39
SKINFAXI 39 Stofa forstöðukonunnar. stílfestu i liúsgögnum og liúsbúnaði, sem að nokkru leyti hefir stafað af því, að vantað liefir einfaldan og ódýran húsgagnastíl. Húsmæðraskólinn á Laugum liefir byggt upp þann stil húsgagna og húsbúnaðar, sem i framtíðinni ætti að geta byggt upp vistleg og falleg heimili, bæði til sjávar og sveita. Því miður er skólinn svo lítill, að hann fullnægir ekki þörfum Þingeyjarsýslna; þrátt fyrir það munu þó álirif hans ekki aðeins herast um Þingeyjarsýsl- ur, heldur og um land allt. Eg var í sumar á ferð um Þingeyjarsýslu, og átti meðal annars tal við aldraða konu um húsmæðra- skólann þeirra. Eg sagði við liana, að mikinn álmga og fórnfýsi hefðu þingeyskar konur sýnt í undir-

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.