Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.02.1937, Side 40

Skinfaxi - 01.02.1937, Side 40
10 SKINFAXl búningi og byggingu skólans, og svaraði hún því, að það væri að vísu satt, en þó hefði forstöðukona hans gefið honum mest, því að hún hefði lagt fram alla krafta sína, ásamt sinni stóru sál. Það er tvennt, sem sérstaklega einkennir liús- mæðraskólann á Laugum: Það er hinn heimilislegi og stílfagri svipur, er veita mun lialdgóða mennt i að glæða og þroska smekk nemendanna, og sá stjórnsami og mildi andi, sem rikir innan skólans. Uppeldis- og skólamálin verða ætið liin þýðingar- mestu mál bvers þjóðfélags. Þær stefnur, sem skól- arnir marka, móta bæði einstaklinga og þjóðir. Á- brif þeirra eiga þvi mikinn þátt í farsæld eða ófar- sæld bvers þjóðfélags. Megi hinni íslenzku æsku auðnast að tileinka sér allt Iiið læzta, sem skólar okkar flytja henni. Óskar Þórðarson frá Haga: (Ort vegna skólaskemmtunar í Reykholti). Ó, lof þér frelsi, framtíð þjóðardrauma, sem fræknleik starfsins metur hærra en prjál. Ó, heill þér fsland, eldur hlýrra strauma býr innst í þínu hjarta og þinni sál. Hér háði þjóðin stríð sitt dapra daga og danskir kaupmenn frömdu á henni rán. Og hennar líf var þrálát þrautasaga um þyrna, myrkur, hörmungar og smán.

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.