Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.02.1937, Qupperneq 55

Skinfaxi - 01.02.1937, Qupperneq 55
SKINFAXI 55 um sé alltaf frjást til afnota. í Reykjavík þyrfti nokkrar slikar vinnustofur. I hverri vinnustofu þarf að vera maður eða menn, sem sjá um að þar fari allt fram í reglu og er fær um að veita leiðbeiningu og kennslu i þeirri fjölbreyttu handavinnu, sem þar mundi verða stunduð. í vinnustofum þessum þarf að vera áhöld og aðstaða til að vinna að trésmiði, tréskurði, málningu og annarri yfirborðsmeðferð tré- muna, málmsmíði, pappa- og leðurvinnu, bókbandi, körfugerð, leirmunagerð o. fl. Þar þyrfti og að vera jafnan handbært nægilegt og fjölbreytt efni. Ef vel heppnaðist um stjórn á slíkum vinnustofum, gætu þær orðið hinar mestu nytjastofnanir á marga lund. Mætti framleiðslan þar og námið vel verða til þess að spara innflutning á töluverðu af misjafnlega smekklegum hlutum til skrauts og gagns á heimil- um, og bæta og mennta smekk fólksins um leið. Þeim atvinnulausum unglingum, sem velja sér verksvið og viðfangsefni í vinnustofum þessum, þurfa að vera tryggð sömu friðindi og tekjur og rætt er um hér að framan, að menn fái í frjálsri sjálfboða- vinnu. Jafnframt verður að setja reglur um störf þeirra og starfstíma í vinnustofunum. Mikið af þvi, sem drengirnir þyrftu að fá fyrir snúð sinn, mundi koma inn fyrir muni þá, er þeir byggju til, enda þyrfti stofnunin (og æskulýðsfélögin) að vera bjálp- leg um sölu þeirra. Er jafnvel sennilegt og enda vist, að lagtækir unglingar gætu unnið sér fyrir sæmilegu kaupi, ef þeir fengju þessa aðstöðu og heppilega leiðbeiningu og stjórn. Er ekki úr vegi að geta þess hér, að í Mölndal (verksmiðjuborg í grennd við Gautaborg) starfaði í fyrra handavinnuskóli fyrir at- vinnulausa unglinga. Hafði hann tryggt nemöndum sínum 50—75 aura um bverja vinnustund, með því, að selja fyrirfram það, sem unnið var. — Smíða- námskeið fyrir atvinnulausa unglinga hér i Reykja-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.