Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.02.1937, Blaðsíða 58

Skinfaxi - 01.02.1937, Blaðsíða 58
58 SKINFAXI k. Landbúnaður. Þá eru loks eftir þeir ungling- ar, sem áhuga hafa og hneigðir til að stunda jarð- yrkju og kvikfjárrækt. Engu minni ástæða er til að taka tillit til óska þeirra og að lofa þeim að njóta sín en hinum, sem að framan eru nefndir, þar sem mannfjöldinn í bæjunum er orðinn oss fullkomið áhyggjuefni, og straumur fólksins frá hollu sveita- lífi til misjafnlega heilnæms lífs á mölinni við sjó- inn er þrautrætt vandræðamál. í grennd við kaupstaði og stærri þorp þyrfti að koma upp kennslubúum, með fjölbreyttri jarðrækt og kvikfjárrækt, þar sem atvinnulausir, búhneigðir unglingar geti dvalið, hlotið verklegt nám og æfingu i allskonar landbúnaðarstörfum og bóklega búnaðar- fræðslu og almenna, og haft fæði, vinnuföt og smá- vegis vasapeninga fyrir, eins og fyr er um rætt. Ef búreksturinn skilaði arði, ætti hann að sjálfsögðu að greiðast sem kaup eða viðurkenning til unglinganna. —- Þegar piltar hafa unnið og numið á slíku kennslu- húi t. d. tvö ár, ætti að hjálpa þeim til að koma upp eigin búrekstri, með því að fá þeim land, verkfæri, áhurð, útsæði og annað, sem byrja þarf með, sem vaxta- og afborgunarlaust lán. Gætu þeir stundað búrekstur sinn annað hvort einn sér eða nokkrir i samvinnufélagi, og væri Iiið síðara sennilega æsld- legra. Vafalaust þyrftu unglingarnir að fá hvatningar og leiðbeiningar við húskap sinn og eiga þess kost, að ráðgast um starfsemi sína við fróða menn, sem þeir gætu treyst. Til þess væri heppilegast að liafa vel menntaða, búfróða ráðunauta, er ferðuðust milli bú- anna og einstakra hinna ungu bænda, til að miðla hollráðum sinum og hvatningum. Mundu þeir hafa svipað verkefni og æskulýðsráðunautar þeir, er „Jord- brukareungdomens förbund“ hefir i förum í Sviþjóð,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.