Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.02.1937, Síða 63

Skinfaxi - 01.02.1937, Síða 63
SKIM-'AXI 63 fýllinn, eða múkk- inn, eins og hann er kallaður stundum, eða þá skúmurinn, geta svifið tímunum saman án þess að bæra vængina. Þelta flug fuglanna varð til þess að vekja mennina til svifflug- dáða. Menn fóru fyrst að veita þessu sérkennilega flugi fuglanna verulega athygli snemma á nítjándu öldinni. Menn höfðu áður verið þeirrar skoð- unar, að lausnin á íluginu væri sú, að smíða vél með hreyfanlegum vængjum, sem hægt væri að hæra ótt og tílt á fluginu. En tæknin setti þessu svo miklar hindranir, að það var með öllu óframkvæmanlegt. Menn sneru þá við þessu hak- inu og fóru að hugsa um svif- og renniflug, með svif- fuglana sem fyrirmynd. Tveir Þjóðverjar, bræðurnir Lilienthal, fóru eink- anlega að gefa sig að þessu, og er annar bróðirinn, Otto Lilienthal, talinn brautryðj andi svif- og renni- flugsins. Hann starfaði að þessu í fjöldamörg ár og mun hafa flogið h. u. b. 2000 sinnum. Hann lézt af slysförum 8. ágúst 1896. Rétt áður en hann lézt, hafði hann látið smíða hreyfil í vél sína. En honum ent- ist ekki aldur til fleiri framkvæmda, og flaug aldrei með hreyfli. Sjö árum síðar, eða 1904, byrjuðu menn að fljúga
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.