Skinfaxi - 01.02.1937, Page 65
SKINFAXl
65
in liætta á, að lireyfilí'lugið felli svifflugið í gleymsku
og dá. Það mun halda áfram að lifa og þróast, þar
til við öll svífum um loftið eins og fuglinn fljúgandi.
— I byggingu flugmálaráðuneytisins þýzka hanga
tvær vélar — þær vélar, sem Þjóðverjum þykir vænst
um af öllum. Önnur er flugbáturinn Dox með sínum
12 lireyflum. Hin er svifflugan Fáfnir, breyfillaus. —
Starfið í þágu svigflugsins hefir kostað þýzku æsk-
una óumræðilega mikið viljaþrek og einbeitni, and-
legt og líkamlegt erfiði, vonbrigði og fleira, sem sam-
fara er öllu Ijrautrvðjandastarfi. En þeim mun meiri
er gleðin yfir vel unnu starfi. í dag horfa Þjóðverj-
ar með gleði á verk sín, sem hafa sýnt heiminum,
live mikil verðmæti í þágu íþrótta og vísinda svif-
flug hefir að geyma.
Þjóðverjar eiga flest heimsmet í svifflugi, eða sem
bér segir: Heimsmet í hæðarflugi, er Heinrieli Ditt-
man selti 17. febr. 1934 í Brazilíu. Komst liann án
Sviffluga á flugi í hitaupþs.treymi, Flugvélategundin
heitir „Fálkinn".