Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.02.1937, Page 69

Skinfaxi - 01.02.1937, Page 69
SKINFAXI 69 Saga er sögð, — sagðar eru margar góðar og gegnar af Guðmundar ferðum enda þær þó allar á eina leið: Ilann bar heim aftur hollar minjar. Guðmund leiddu góðar dísir, athafnasaman, til ísafjarðar. Varð hann þar að vonum verkamikill, margra mennta merkisberi. Hafði hann þar í handavinnu afbragðs kennslu æskumönnum. Skipuðust skarar í skurðstofur. Eyddust götur að ungviði. List var í löngun, list í verki, hagleikur í hönd, hugvit i sálu, ljóð í orðum, ljóð i myndum og í löframanns tálguhnífi. Gekk á guðs vegum giftusamur félagsskapar forverjandi. Stóðu hjá honum með stúkubörnum ungir, árvakrir Isfi rðingar. G. I. K. U. M. F. Bifröst. I eftirfarandi greinum minnast nokkrir félagsmenn 20 ára afmælis félagsins. Guðm. Ingi Kristjánsson: Ungmennafélagið Bifröst er 20 ára. I>að hefir haldið uppi góðri og samfelldri starfsemi í öll þau ár. Það hefir jafnan verið fámennt félag, sem hefir haft 15—26 félagsmenn og ýmsa af þeim fjarverandi. En hinir, sem heima voru, liafa sótt fundi vel og tekið virkan og lifandi þátt í uinræðum og athöfnum. Meiri hluti starfandi félaga hefir yfirleitt verið á aldrinum 12—18 ára. Það hefir sett einkenni æskunnar á starfsemina. Lítið hefir verið um verklegar framkvæmdir, en áhrifin á hugsun fólksins hafa verið mikil. Bifröst hefir fyrst og fremst

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.