Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.02.1937, Qupperneq 71

Skinfaxi - 01.02.1937, Qupperneq 71
SKINFAXI 71 izt við garðrækt og braut m. a. blett fyrir matjurtagarð á síðastliðnu sumri. Hún liefir starfrækt tóbaksbindindisflokk innan félagsins og eru í bonum flestir félagsmenn. Þess þarif varla að geta, að hún hefir alltaf verið öruggt vínbindindis- félag og talið það metnað sinn, að vera traust og áhugasöm í þeim efnum. Bifröst hefir ekki átt neitt hús, en lialdið fundi sina á heim- ilum félagsmanna til skiptis. Hún hefir mætt velvild og skiln- ingi fólksins á félagssvæðinu og notið aðstoðar þess á ýmsan hátt. Fólkið hefir skilið, hvaða gagn hefir orðið af félaginu, og hvers virði það er unglingum að njóta þess. Þess vegna er félagið svo traust og líklegt til þess að halda áfram að verða áhrifavald í velferðarmálum sveitar sinnar. Og það er margur þakklátur hugur, sem lítur til Bifrastar á tvitugsaf- mæli hennar. Þó að Bifröst hafi verið fámennt félag, hafa sumir þeirra, er verið liafa félagsmenn hennar, orðið nokkuð kunnir menn. Meðal þeirra má nefna: Jens Hólmgeirsson, bæjarstjóra á ísafirði, Guðlaug Rósinkranz, ritstjóra í Reykjavík, Ólaf Þ. Kristjánsson, kennara i Hafnarfirði og Halldór Kristjánsson, er skrifað hefir nokkrar greinar i Skinfaxa. Auk þeirra er sérstök ástæða til að minnast á Guðmund Gilsson. Hann býr í Hjarðardal í Önundarfirði og gegnir all- mörgum störfum í almennings þágu. Hann er sýslunefndar- maður, hreppsnefndarmaður, skólanefndarmaður, einn af stjórnendum Kaupfélags Önfirðinga o. fl. Hann á 10 börn og eru 7 þeirra félagsmenn í Bifröst, en 3 eru óf ung. Þannig kemur kynslóð eftir kynslóð til að vinna að eigin þroska og velferð sveitar sinnar í sama félagsskapn- um. Elzta barn Guðmundar er Gils Guðmundsson, sem stund- ar nám við Kennaraskólann í Reykjavík og er í stjórn Sam- bands bindindisfélaga í skólum íslands. Jens Hólmgeirsson: Fyrir 20 árum var sú skipulagsbreyting gerð á ungmenna- félagsskapnum í Önundarfirði, að U.M.F. Önfirðinga var leyst upp, og í stað þess voru stofnuð fjögur smærri félög. Eitt af þessum félögum var U.M.F. Bifröst. Mér er minnisstætt samtal, er eg átti við bónda einn í sveit- inni, um þær mundir. Hann spurði mig eitthvað á þessa leið: „Iivað meinið þið eiginlega með þessum félagsskap ykkar; þessum fundahöldum, þar sem þið unglingarnir ræðið og ger- ið ályktanir um allt og ekki neitt? Hvað meinið þið með þess-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.