Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.02.1937, Síða 78

Skinfaxi - 01.02.1937, Síða 78
78 SKINFAXI öreiga. Slíkir leita tilbuinnar gleði i hégómlegu glysi eða skemmdarnautn. Gefðu æskunni hugsjónir, og þú hefir frelsað hana, skrif- aði eg vini mínum einum. Það hefir Bifröst gert. Eg var á samkomu, þar sem fólkið fór heim vonsvikið og niðurdregið. Dragspilið var bilað og ekkert varð dansað. Það er dæmi um þá æsku, sem svo er langt leidd frá eðlilegri æskugleði, að hún getur ekki notið lífsins án tilbúinna hjálpar- meðala. Bifrastarfólkið liefir getað verndað uppsprettulind sannrar og saklausrar gleði í hjarta sínu. Það getur skemmt sér og leikið sér, hvað sem ytri aðbúð líður. Það þarf eng- in æsandi nautnaefni til að finna fegurð og gleði. Hér hefi eg lauslega nefnt þrjár ástæður þess, að Bifröst er gott bindindisfélag. Félagsleg ábyrgðartilfinning er óvenju- næm, hugðarmál og viðfangsefni mörg og náttúrleg æskugleði frjáls og óbæld. Þess vegna þykir okkur því vænna um fé- lag okkar, sem við verðum vitrari og skiljum það betur. Umf. Bifröst minntist tvítugs afmælis síns 31. janúar síðast- liðinn. Þar var öllum frjálst að vera ókeypis. Alls komu þar 66 menn. Viðstaddir Bifrastarmenn voru 17. Daníel Ágústínus- son sambandsritari var þar staddur. Á samkomunni var lesin saga Bifrastar. Þar flutti Guðm. Ingi tvö afmæliskvæði. Þar var opinn málfundur, þar sem átta Bifrastarmenn gerðu grein fyrir því, livað þeir ættu félagi sínu að þakka: góðar minningar, liolla þjálfun, heilbrigða mót- un og opinberun dýrmætra hfssanninda. Þar talaði Daniel Ágústinusson um gildi og starf Bifrastar og umf. almennt. Auk þess flutti hann þar erindi í tilefni af 1. febrúar. Daginn eftir flutti hann tvö erindi lijá umf. Önundi. Á samkomu Bifrastar var ennfremur söngur og dans og leikir og veilingar. Þar var gleðskapur mikill og góður. Þar fannst ekki tóbaksreykur. Skírteini U.M.F.Í. í áramótasendingu sambandsstjórnar til félaganna voru fé- lagsskírteini, sern prentuð hafa verið samkvæmt ályktun sið- asta sambandsþings. Á hver félagsmaður að fá skirteini hjá stjórn félags síns, sem kvittun fyrir árgjaldi. Verður þess krafizt framvegis, að menn sýni skirteini, er þeir sækja gesta- mót og farfuglafundi i Reykjavik og aðrar almennar sam- komur ungmennafélaga.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.