Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.02.1937, Side 80

Skinfaxi - 01.02.1937, Side 80
80 SKINFAXI stofu voga og mælitækja. Heilsa hans hafði verið veil, en nú ágerð- ist heilsubrestur- inn allalvarlega, svo að hann lá veikur árum sam- an. Fékk hann þá sæmilegan hata, en hefir þó aldrei tekið á heilum sér siðan. Hefir hann og aldrei notið þeirrar læknis- hjálpar né þess aðbúnaðar og at- lætis, sem þurft hefði sjúkur mað- ur. Hefir tvennl aftrað þvi: féleysi Nykur. og eitilharður starfsákafi. Árið 1923 hlýddi Kristinn Péturs- son köllun hjarta síns og hóf lista- mannsnám. Hann var nýstaðinn upp úr langvarandi veikindum, heils- an á hangandi hári, félítill mjög, styrklaus og ó- kunnugur, er hann lagði út á hið víða haf og sigldi til Noregs. Hann settist i norska listahá- skólann i Osló og Töfrateppið.

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.