Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.02.1937, Side 83

Skinfaxi - 01.02.1937, Side 83
SKINFAM 83 tekið allmiki'ð eftir þremur flokkum mynda. Eitt er flokkur raderinga úr þjóðsögum ýmsra landa, og eru hér sýndar fjör- ar þeirra, úr íslenzkum þjóðsögum. Annað ern raderingar af ýmsum gömlum, íslenzkum byggingum, beitarhúsum, torfbæj- um, torfkirkjum, verbúðum o. fl. Þriðji flokkurinn er 30—40 teikningar „úr lífi íslenzku nýlendunnar í Kaupmannahöfn". Auk þess að vera vel gerðar, hafa þær myndir allmikla sögu- lega þýðingu, og þyrfti flokkurinn all- ur að komast i safn hér heima. Margar raderingar Kristins eru mjög prýðilegar, bæði kofamyndir og þjóð- sagna. Er vert að benda ú það hér, að alþýða manna, sem lítil ráð hefir á að skreyta híbýli sín listaverkum, ræður lielzt við að kaupa raderingar, því að þær kosta ef lil vill ekki nema 15—25 krónur. Eru þær ó- líkt smekklegri hi- býlaprýði en glans- myndirnar, sem viða lýta íslenzkar stofur. Skinfaxi sýnir les- öndum sinum liér svip nokkurra iistaverka Kristins Péturs- sonar, einkum höggmynda og raderinga. Því miður eru ekki til prentmyndir af málverkum hans. Hefði þó verið æskilegt að sýna einhver þeirra. Madomia i skautbúningi.

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.